Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 20
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Jóhanna Helga Viðarsdóttir Sölumaður auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 550 5654, Sum fyrirtæki byrja að huga að jólagjöfum starfsmanna sinna strax á vorin og sumrin. Flest þeirra byrja þó ekki að huga að þeim fyrr en núna á haust- mánuðum. En sum koma ekki til okkar fyrr en rétt fyrir jól,“ segir, Elísabet Kvaran, viðskiptastjóri hjá ZO•ON. Hjá ZO•ON er fjölbreytt úrval af útivistarfatnaði og fylgihlutum. Hvað ratar í jólapakkann er því mjög mismunandi. „Við eigum yfir- hafnir og peysur í miklu úrvali sem fyrirtæki hafa keypt hjá okkur. En mörgum finnst erfitt að áætla rétt- ar stærðir fyrir starfsfólk sitt og þá erum við með ýmsar lausnir. Það er til dæmis hægt að kaupa sett af húfu og vettlingum í fallegri lítilli tösku. Gullfoss taskan okkar er líka mjög vinsæl gjöf. Þetta er svokölluð helgartaska sem er fullkomin gjöf fyrir bæði dömur og herra og hentar vel í helgarferðina, ræktina eða sundið.“ Gjafakortin gleðja Gjafakortin frá ZO•ON eru alltaf mjög vinsæl. „Gjafakortin eru tilvalin gjöf fyrir alla. Fólk getur þá komið og valið sér það sem því hentar. Úrvalið er það mikið að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í ZO•ON. Fólk getur bæði notað gjafakortið upp í dýrari f lík eða keypt sér eitthvað akkúrat fyrir upphæðina sem er á kortinu. Að gefa gjafakort er líka mjög lítil fyrirhöfn fyrir fyrirtækin en þau koma í fallegri öskju.“ Gullfoss weekend bag er fullkomin fyrir helgarferðina, ræktina eða sundið. Gjafakort frá ZO•ON er tilvalin gjöf sem gleður. Þau koma í fallegri öskju. ZO•ON er borgar- og útivistarmerki fyrir ævintýragjarna. Fyrirtækið hefur áratuga reynslu á útivistarmarkaði. Úrvalið er mikið svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í ZO•ON. Eitthvað fyrir alla Algengt er að fyrirtæki láti merkja fötin sem verið er að gefa og ZO•ON býður upp á að sjá um slíkt. „Þróunin hefur þó verið í þá átt að hafa merkingarnar lítið áberandi því mikið áberandi merkingar verða til þess að fólk forðast frekar að klæðast f líkun- um. Það er vel hægt að koma fyrir litlu fallegu lógói á f líkum sem er jafnvel samlitt f líkinni,“ segir Elísabet en hún segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir ZO•ON vörunum. „Fólk er af mismunandi stærðum og gerðum. Við höfum verið að bjóða upp á stærri stærðir í ákveðnum vöruflokkum og því ættu flestir að geta fundið eitthvað sem hentar þeim. Fólk er alltaf ánægt með að fá fallega flík eða fylgihlut. Svo má geta þess að ef fyrirtækin merkja ekki gjöfina með lógói fyrirtækis er ekkert mál að koma og skipta í eitthvað sem hentar betur.“ ARCTIC ECO umhverfisstefna „Ein af nýjungum okkar þennan veturinn er ARCTIC ECO verk- efnið okkar, en það er hluti af umhverfisstefnu ZO-ON,“ segir Elísabet. „ZO•ON hefur þróað efni og einangrun sem framleidd eru úr endurunnum hráefnum sem minnka áhrif okkar á umhverfið. Þetta var gert undir Arctic Eco umhverfisstefnu fyrirtækisins. Þannig hjálpar ZO•ON þér bæði við að haldast í jafnvægi við nátt- úruna og líða vel í borgarútivistar- stíl að þínu skapi.“ Efnin og einangrunin í Arctic Eco verkefninu er endurunnið úr plastflöskum. Það þarf um það bil 50 hálfslítra plastflöskur að meðaltali til að búa til einangrun í Jaka úlpu. Bæði efnið sjálft, Artic Eco Dimondium, og vatteinangrunin Artic Eco Insulation eru unnin á þennan máta. Við byrjum með einangrun úr Artic Eco fyrir þennan vetur. Svo bætist við Artic Eco Diamondium við næsta sumar í regnfatnaðinum okkar. Fyrir borg og náttúru ZO•ON er rótgróið fyrirtæki sem á sér um þrjátíu ára sögu. „Hér innanhúss er því mikil reynsla og þekking bæði hvað varðar fram- leiðslu, hönnun og útivist. Fyrir fáum árum fórum við í gegnum mikla endurmótun á stefnu, tókum inn nýja hönnuði og mót- uðum í hvaða átt við vildum fara. Í dag má segja að ZO•ON sé borgar- og útivistarmerki fyrir ævintýra- gjarna. Við hönnum föt sem hvetja fólk til að drífa sig út og ferðast óhindrað milli borgar og náttúru, hvernig sem viðrar.“ Nánari upplýsingar á www.zo-on. is. Hjá Elísabetu Kvaran, netfang: elisabet@zo-on.com sími: 781 2100 og Margréti Rós Einarsdóttur, netfang: margret@zo-on.com sími: 856 5858 Fólk getur bæði notað gjafakortið upp í dýrari flík eða keypt sér eitthvað akk- úrat fyrir upphæðina sem er á kortinu. 2 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RFYRIRTÆKJAGJAFIR 1 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 0 -6 2 4 0 2 4 0 0 -6 1 0 4 2 4 0 0 -5 F C 8 2 4 0 0 -5 E 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.