Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.2016, Blaðsíða 11

Faxi - 01.10.2016, Blaðsíða 11
tengdan flugvöll miklu stœrri en stœrð samfélagsins Zi.sbru hefur á 10 árum þróast i aó \ erda eins og hvert annað íbúahverfi í Reykjanesbæ þó vissulega hafi það sín sérkenni. Það voru ekki allir sem höfðu trú á þeirri uppbyggingu sem fór í hönd á gamla varnarsvæðinu undir stjórn Kadeco rúmum sex vikum eftir að bandaríski fáninn var tekinn niður í síðasta sinn og herstöðinni lokað. Félagið er stofnað 24. október 2016. Spár um að ríkið myndi enda með svæðið í fanginu hafa ekki gengið eftir heldur þvert á móti hefur beinn hagnaður ríkisins verið rúinir 10 milljarðar á þessum 10 árum. íbúar eru nú á þriðja þúsund og um 800 störf eru beintengd Ásbrú. Líkur eru á því að um næstu áramót verði búið að selja allar eignir á svæðinu, bæði íbúðarhús- næði og atvinnuhúsnæði. Kjartan Þór Eiríksson framkvæmdastjóri Kadeco segir að strax í upphafi hafi farið af stað stefnumótunarvinna sem unnið ð hefur verið eftir æ síðan. Svan- Íhildur Eiríksdóttir settist niður ineð Kjartani Þór til þess að fara Mk yfir árin 10 og rabba lítillega um AjjÆHfí: W framtíðina. ' Kjartan Þór Eiríksson. Ljósmynd Svanhildur Eiríksdóttir FAXI 11

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.