Fréttablaðið - 16.10.2019, Síða 12
Spennustigið er gott
og leikmenn rólegir
og yfirvegaðir þrátt fyrir
umfang leiksins í kvöld.
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
FIMLEIKAR Fimleikastjarnan Sim
one Biles skrifaði nafn sitt enn og
aftur í sögubækurnar um helgina
þegar hún vann til fimm gullverð
launa á HM í fimleikum sem fór
fram í Þýskalandi. Biles sigraði því
í fimm greinum af sex en þurfti að
láta fimmta sæti duga á tvíslá. Með
því er Biles búin að vinna til 25 verð
launa á HM í fimleikum, þar af 19
gullverðlauna og bætti hún um leið
23 ára gamalt met fimleikakappans
Vitaly Scherbo sem vann til 23 verð
launa. Þessu náði Biles á sex mótum
eftir að hafa tekið sér árs frí og því
misst af HM 2017 í Montreal til að
hvílast. Fyrr á mótinu bætti Biles
metið yfir f lest verðlaun í kvenna
f lokki með 21 verðlaunum sínum
og er erfitt að sjá einhvern hagga
við meti Biles á næstu árum.
Biles sem varð 22 ára fyrr á þessu
ári var í sérf lokki á Ólympíuleik
unum í Ríó 2016 þar sem hún vann
til fimm verðlauna. Biles hefur sjálf
Biles í sérflokki í fimleikasögunni
Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á
HM í fimleikum í Þýskalandi. Með því er hún orðin sú sigursælasta á HM frá upphafi, met sem ólíklegt er að einhver nái að slá.
Simone Biles sýnir hér listir sínar á tvíslánni en hún fékk gullverðlaunin í Stuttgart eftir að hafa þurft að sætta sig við bronsverðlaunin á tvíslá á HM á síðasta ári. NORDICPHOTOS/GETTY
Biles brosmild með gullverðlaunin fimm í Þýskalandi. NORDICPHOTOS/GETTY
Leikmenn Breiðabliks fagna marki í 32 liða úrslitunum. MYND/BLIKAR.IS
FÓTBOLTI Breiðablik fær verðugt
verkefni í dag þegar liðið leikur
fyrri leik sinn við franska liðið
PSG í 16 liða úrslitum Meistara
deildar Evrópu á Kópavogsvelli.
Meðal leikmanna í Parísarliðinu
eru dönsku landsliðsframherjarnir
Nadia Nadim og Signe Bruun. Form
iga sem lék á sínu sjöunda heims
meistaramóti í sumar með Brasilíu
og varð elsti markaskorarinn í sögu
mótsins leikur einnig með PSG.
Þá eru fimm franskir landsliðs
menn í leikmannahópi PSG auk
f jölmargra annarra landsliðs
kvenna en félagið hefur staðið í
Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði PSG
2013 2 gull 1 silfur 1 brons
2014 4 gull 1 silfur
2015 4 gull 1 brons
2018 4 gull 1 silfur 1 brons
2019 5 gull
✿ HM-saga Biles
talað um það að Ólympíuleikarnir
2020 verði líklegast hennar síðustu.
Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði
íslenska landsliðsins í hópfimleik
um og fimleikakona ársins 2018 á
Íslandi, fer fögrum orðum um Biles
þegar Fréttablaðið heyrir í henni.
„Þetta er í raun hætt að koma
manni á óvart, ég átti von á því að
hún myndi vinna þetta allt saman í
ár og hún stóðst allar þær vænting
ar. Þrátt fyrir að hafa lent í fimmta
sæti á tvíslá sem á að vera hennar
veikasta grein er hún í fimmta sæti
í heiminum. Í úrslitunum gerði hún
nýjan hlut sem enginn hefur séð
áður. Það er erfitt að vera frábær í
skugganum af Lyon sem er stórveldi
í frönskum kvennafótbolta. Annað
sætið í frönsku efstu deildinni er
besti árangur PSG.
öllu en henni tekst það. Hún virð
ist oft ekki mennsk,“ segir Andrea
hlæjandi, aðspurð hvort Biles sé
hætt að koma henni á óvart.
„Hún sýndi nýtt stökk á tvíslá
sem enginn annar hefur gert og
sýndi önnur tvö ný stökk sem voru
skráð eftir henni. Það var eitthvað
sem hún hefur verið að æfa og
undirbúa lengi og hún valdi HM
til að frumsýna ný stökk á öllum
áhöldunum. Vonandi sýnir hún svo
eitthvað nýtt á Ólympíuleikunum
næsta sumar.“
Auk þess að vera ein besta fim
leikakona heims hefur Biles heillað
með háttvísi sinni og virðingu fyrir
keppinautunum.
„Ofan á allt saman er hún frábær
persóna. Hún hrósaði öllum keppi
nautum sínum á HM og óskaði þeim
til hamingju með góðan árangur
eftir atrennur sínar þrátt fyrir að
þær væru að mætast í einstaklings
íþrótt.“ kristinnpall@frettabladid.is
„Þetta er klárlega stærsti leikur
sem ég og aðrir leikmenn liðsins
höfum spilað á ferlinum. Það er
gríðarlega gaman að lengja tíma
bilið með svona stóru og spennandi
verkefni,“ sagði Berglind Björg Þor
valdsdóttir, framherji Blika.
„Það er mikil spenna í okkar
herbúðum en mér finnst spennu
stigið vera gott og leikmenn rólegir
og yfirvegaðir þrátt fyrir umfang
leiksins. Við gerum okkur grein
fyrir að verkefnið verður erfitt en
við ætlum að gera allt sem í okkar
valdi stendur til þess að ná í hag
stæð úrslit,“ segir Berglind. – hó
1 6 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R12 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
1
6
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
6
-C
5
C
C
2
4
0
6
-C
4
9
0
2
4
0
6
-C
3
5
4
2
4
0
6
-C
2
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K