Fréttablaðið - 16.10.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 16.10.2019, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. október 2019 ARKAÐURINN 38. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Ég upplifi að margir hafi ranghugmyndir um með hvaða hætti er staðið að alþjóðlegri markaðssetningu og sölu á íslensku sjávarfangi. Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Að vera keyptur eða kaupa aðra Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood, segir að sjávarútvegur sé í samþjöppun. Samþjöppun á meðal birgja og viðskiptavina kalli á að vera keyptur eða kaupa aðra. Iceland Seafood tók stakkaskiptum eftir kaup á tveimur fyrirtækjum í fyrra. » 6 NÝ VERSLUN OPTICAL STUDIO HEFUR OPNAÐ Á HAFNARTORGI »2 Leggja kísilverinu á Bakka ekki til aukið fé í bili Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til aukið fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Viðræður um tafabætur. »4 Orðspor Íslands gæti beðið hnekki Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Orð- spor landsins gæti beðið hnekki ef það er of lengi á listanum. Yrði erfiðara að stofna til nýrra viðskipta hjá erlendum bönkum. »9 Þungi hagstjórnar færist til ríkisfjármála „Íslenska hagkerfið er undirbúið fyrir niðursveiflu og hið opinbera kemur til móts við hana með skatta- lækkunum og auknum opinberum framkvæmdum,“ segir Lilja D. Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, í aðsendri grein.FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 1 6 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 9 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 6 -C F A C 2 4 0 6 -C E 7 0 2 4 0 6 -C D 3 4 2 4 0 6 -C B F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 1 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.