Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.10.2019, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 25.10.2019, Qupperneq 30
Komat’su hybrid beltagrafan eyðir um 20% minna eldsneyti en Komat’su vél af sömu þyngd sem gengur bara fyrir eldsneyti. Útvegum beint frá framleiðanda fjarstýrðar, stólpalyftur fyrir stóra bíla. Lyftigeta: 30 tn. (7,5tn pr. stólpa), mesta hæð: 1820mm. (Rafknúið vökvakerfi.) Mjög öruggar og þægilegar í notkun. Tveggja ára ábyrgð framleiðanda. Afgreiðslufrestur allt að 3 mánuðum. Frekari upplýsingar hjá umboðsaðila: Gott Á.R. ehf. véladeild Laugavegi 178, 105 Reykjavík -Sími: 6983144 MAXIMA bílalyftur Fyrst og fremst gæði og öryggi. • Kapla laus. (Gert er ráð fyrir hleðslu þegar þær eru ekki í notkun.) • Nothæf hvar og hvenær sem er • Engin hætta á skriði. • Upplýsingar af skjá: - Lyftihæð á rauntíma. - Fylgist stöðugt með ástandi rafgeyma. - Leiðbeiningar til úrbóta ef eitthvað bjátar á. • Stöðvast sjálfkrafa þegar fullri hæð er náð. • Öryggis rofi og “mekanísk” læsing. • Sjálfvirk stöðvun við 50mm hæðarmun. • Lyfturnar virka eðlilega þó álag á þær sé misjafnt. • Ný gerð loftnets. • Neyðarrofi á hverjum stólpa ef nauðsyn krefur. Sólrún Freyja Sen solrunfreyja@frettabladid.is 14 KYNNINGARBLAÐ 2 5 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RVÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR Rubix á Íslandi sérhæfir sig í sölu á varahlutum og iðn-aðarvörum til viðgerða og rekstrar. Það hóf starfsemi sína á Íslandi árið 2007, þá undir merkj- um Brammer. Þremur árum síðar var Brammer Ísland ehf. stofnað og starfaði það sem sjálfstæð eining. Eftir samruna Brammer Group og fyrirtækisins IPH-Group árið 2017 var nafninu síðan breytt í Rubix. „Orðið Rubix er tengt við lausnir á vandamálum. Nafnið á að gefa til kynna skapandi og mannlega nálgun okkar í leit að lausnum fyrir viðskiptavini,“ segir Jóhann Benediktsson, forstjóri Rubix á Íslandi. Jóhann segir að Rubix á Íslandi sé hluti af evrópsku keðjunni Rubix-Group, sem velti rúmlega 2,3 milljörðum evra árið 2018. Aðaleigandinn er bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Advent International. Að sögn Jóhanns eykst framboð á þjónustu og vöru sem viðskipta- vinir Brammer þekkja vel með tengingunni við Rubix. „Við- skiptavinir okkar hér á landi njóta þess meðal annars að fá aðgang að 8.000 sérfræðingum hvaðanæva úr Evrópu. Þeir búa yfir góðum skilningi á þörfum viðskipta- vinarins sem kemur að góðum notum fyrir þá,“ segir Jóhann. Rubix á Íslandi rekur tvær starfsstöðvar; eina á Reyðarfirði sem þjónustar starfsemi álversins Alcoa Fjarðaáls, og aðra við Dalveg í Kópavogi, þar sem verslun, vöru- hús og verkstæði er að finna. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 40 en auk sölu á varahlutum og rekstrarvörum er einnig boðið upp á þjónustu eins og smíði á vökva- og loftslöngum og sam- setningu á stýriskápum fyrir vökvakerfi. „Við hjá Rubix ætlum að vera markaðsleiðandi fyrirtæki hér á landi í sölu á varahlutum og iðnaðarvörum og þjónusta fyrir- tæki með sérsniðnum lausnum. Hvort sem það er sala varahluta, viðgerðarþjónusta, iðnaðarsjálf- salar, starfsstöð innan fyrirtækis eða annað,“ segir Jóhann. Brammer Ísland verður Rubix Til eru tvær mismunandi gerðir af hybrid beltagröfum Komat’su, það er annars vegar Komat’su HB215LC-3 sem er 23 tonn að þyngd og Komat’su HB365LC-3 sem er 37 tonn að þyngd. Halldór Ólafsson, sem þekkir Komat’su hybrid beltagröfurnar hér á Íslandi mjög vel, segir að ein slík vél eyði um 20% minna eldsneyti en Komat’su vél af sömu þyngd sem gengur bara fyrir elds- neyti, og hybrid vél getur sparað allt að 40% meira eldsneyti. Fyrir utan það eru vélarnar hljóðlátari en venjulegar beltavélar. „Komat’su hefur líka brjál- æðislega trú á hybrid búnaðinum í vélunum sínum, þrátt fyrir að vera með 820 vélar í notkun bara Ekkert vandamál komið upp með hybrid vinnuvélar Þörf á umhverfisvænum lausnum verður æ meiri og mörg fyrirtæki undirbúa sig fyrir að minnka þörfina á jarðeldsneyti. Fyrirtækið Komat'su framleiðir vinnuvélar og hefur verið leiðandi í fram- leiðslu á svokölluðum hybrid beltagröfum. Hér á Íslandi hafa átta slíkar vélar selst frá árinu 2017. Halldór Ólafs- son stendur hér fyrir framan Komat’su belta- gröfu. í Evrópu, þá eru þeir með fimm ára ábyrgð á öllum varahlutum í hybrid vélinni, eða 10.000 vinnu- stunda ábyrgð, og það hefur enn ekki komið upp eitt vandamál í búnaðinum,“ en fyrstu vélarnar voru seldar árið 2008, og alls eru 4.657 hybrid Komat’su vélar til. „Það er mikil þörf á þessu. Bæði út af sparnaði og umhverfissjónar- miðum, og öllu. Það eru engin rök fyrir því að velja ekki frekar þennan kost.“ Starfsmenn eru um fjurtíu en auk sölu á varahlutum og rekstrarvörum er einnig boðið upp á þjónustu eins og samstningu á stýriskápum. 2 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :0 6 F B 0 4 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 5 -C 2 3 C 2 4 1 5 -C 1 0 0 2 4 1 5 -B F C 4 2 4 1 5 -B E 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 8 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.