Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 12

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 12
Uppskurður gerður f einu kristniboðs- sjúkrahúsinu. í Kenía-sjúkrahús- inu f Betsjuana- landi f Suður- Afrfku hafa lækn- arnir Tong og Morel mörg hundruð sjúkl- inga til meðferð- ferðar, er gera verður á stóra uppskurði. KRISTNIBOÐANNA LÆKNINGASTARF Læknakristniboðsstarfið í Kenya. Eftir dr. Geo Madgwick. að gleður oss, að geta sagt, að blessun Guðs hvílir framvegis yfir starfi voru. — Vér höfum haft mikið að gera og Guð hefur blessað ríkulega lækningartilraunir vorar. Vér höfum gert miklu fleiri stóra holdskurði á síðast liðnu ári, en á árinu par áður. Líkprársjúkling- arnir eru mjög fegnir pví, að fá nú að dvelja 18 mánuði til lækninga í sjúkrahúsi voru, i stað þess að áður urðu peir að fara af sjúkrahús- inu þegar eftir priggja mánaða dvöl par. — Vegna pessa höfum vér og getað útskrifað nokkura, sem algerlega læknaða og án nokk- urra merkja um líkþrá. En pessi árangur hef- ur náðst fyrir pað, að sjúklingarnir hafa sjálf- ir verið svo polinmóðir, að vera hér svo lengi undir læknishendi. Ein lækingadeild vor, sem stækkar mjög ört og aðsókn fer sívaxandi að, er fæðingardeild- in. Gjaldið fyrir dvölina par er eins lágt og unt er, sem svarar 5 kr. í sérhverju tilfelli fer fyrst fram nákvæm rannsókn, og er svo öllum ráðum og aðferðum hagað par eftir. Um daginn kornu tvær konur manns eins til rannsóknar. Báðar konurnar skyldu fæða um sama leyti. Önnur konan fæddi barnið hér, og varð að taka pað með töngum. Hefði hún Bls, 10 verið kyrr í porpinu, sem hún átti heima í, og enga hjálp fengið, hefði hún sennilega dáið. — Nú eigum við von á hinni konunni pessa manns. Dessi lækningastarfsemi er, sem sagt, nýlega byrjuð og hefur öðlast mikla hylli. Alt fram að pessu hefur verið ómögu- legt að fá innlendar stúlkur til að dvelja svo lengi á sjúkrahúsunum, að pær gætu orðið fullnuma hjúkrunarkonur. Stúlkurnar giftast á mjög ungum aldri, og ef pær væru lang- dvölum í sjúkrahúsunum, mundi verða erfitt fyrir pær að fá góða giftingu. Nú er pað svo, að á „giítingatorginu“ er kappnóg af stúlkum, og með pví að pað er sannreynd, að ment- unin proskar landsfólkið, eru stúlkurnar farn- ar að sækjast eftir pví, að komast að í sjúkra- húsunum sem hjúkrunarnemar. Eftir að vér nú höfum byrjað starfsemi við pessa fæðing- ardeild, geta pær orðið okkur til mikillar hjálp- ar. Dessar reynsluhjúkrunarkonur eru teknar inn á aldrinum 14—15 ára. Séu pær orðnar 16 ára, pegar pær koma, má alt af búast við pví, að pær yfirgefi oss bráðlega og gifti sig. Dað pekkist ekki, að stúlka ekki giftist hér í landinu. Hinar evrópísku hjúkrunarkonur leit- ast einnig við, að vekja áhuga hinna innlendu kvenna fyrir hjúkrun sængurkvenna — og

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.