Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 21

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 21
Quð lifir. Stjörnurnar ganga framvegis sin- ar brautir. Hann, sem skapaði alheiminn með almættisorði sinu, hefur ekki afsalað sér veld- isstóli sfnum. Hann viðheldur framvegis sínu mikla sköpunarverki, og áhugi hans fyrir pessum hnetti hefur ekki dofnað. Sannleikurinn er sá, að Quð, ef unt væri, hefur meiri áhuga fyrir málefnum pessa heims nú en nokkru sinni áður í sögu hans. Enda pótt hann ef til vill verði að hylja auglit sitt, pá vakir hann pó yfir sínum börnum og framkvæmir í kyrpey sína eilífu ráðsályktun. HVERS VEGNA JESÚS KOM. Vegna pess að syndin kom í heiminn og leiddi hræðilega óhamingju yfir mannkynið, sendi Quð Son sinn til að frelsa frá tortím- ingu alla pá, sem frelsið vildu piggja. — Jafnvel pótt heimurinn sé aðeins sem duft- korn í hinum takmarkalausa himingeimi, pá var kærleiki hans svo ólýsanlega mikill, hinar sköpuðu verur hans svo dýrmætar og syndin svo viðbjóðsleg í hans augum, að hann áleit ekki neina fórn of mikla hans vegna. — Dví lesum vér: „Dví að svo elskaði Quð heiminn, að hann gaf Son sinn eingetinn, til pess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf“. Jóh. 3, 16. En pað mundi ekki hafa fullnægt að senda Jesúm aðeins einu sinni til pessarar jarðar. Jafnvel dauði hans og upprisa, svo ómetan- lega pýðingarmikið sem petta hvorttveggja er, mundi vera til lítils gagns ef hann kæmi ekki aftur til jarðarinnar til að sækja pá, sem á umliðnum öldum höfðu tekið gilda fórn hans og viðurkent yfirráð hans. Til að geta full- nægt áformi Guðs, verður Jesús að koma aftur. Jesús talar sjálfur um pessa staðreynd. — Við sérstakt tækifæri sagði hann við læri- sveina sína: „Hjarta yðar skelfist ekki; trúið á Guð og trúið á mig. í húsi föður míns eru mörg híbýli; væri ekki svo, mundi ég pá hafa sagt yður, að ég færi burt að búa yður stað? Og pegar ég er farinn burt og hefi búið yð- ur stað, kem ég aftur og mun taka yður til mín, til pess að pér séuð og par sem ég er“. Jóh. 14, 1—3. Frelsarinn hafði pað ávalt í huga, að hann myndi einhvern tíma koma aftur til jarðarinn- ar. Við og við minti hann lærisveina sina á, að hann myndi koma aftur, og að hann pá kæmi sem konungur í dýrð sinni. Skömmu áður en hann var krossfestur, skýrði hann peim frá nokkrum af táknum peim, er skyldu boða nálægð endurkomu hans. — „Og tákn munu verða“, sagði hann, „á sólu, tungli og stjörnum og á jörðinni angist meðal pjóðanna i ráðaleysi við dunur hafs og brimgný; og menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir pví, er koma mun yfir heimsbygðina, pví að kraftar himnanna munu bifast. Og pá munu menn sjá Manns-soninn koma í skýi með mætti og mikilli dýrð“. Lúk. 21, 25—27. Detta ásigkomulag, eins og pví er lýst af Jesú sjálfum, er nákvæm táknmynd af pví ástandi heimsins, sem vér stöndum andspæn- is nú. Að vísu hefur verið ótti og örvilnun á öllum umliðnum öldum, en aldrei hefur slíkt kvalið hjörtu mannanna jafnmikið og nú. — Allur heimurinn er gagntekinn af óró tímans og kvíða meir en nokkru sinni fyr, eins og spámaðurinn Daníel fyrirsagði að verða myndi, er Míkael, hinn mikli verndarengill, gengi fram. (Dan. 12, 1.) Allir spádómar Heilagrar Ritningar viðvíkj- andi enda veraldar, mætast í raun og veru á einum miðdepli, einmitt peim tíma sem vér lifum á. Öil sú neyð og vandræði sem á sér stað kringum oss, er helstríð heimsins. Upp- fylling allra pessara spádóma gefa oss til kynna, að lausnarstundin nálgast. Sagði Jesús ekki sjálfur: „En pegar petta tekur að koma fram, pá réttið úr yður og lyftið upp höfðum yðar, pví að lausn yðar er í nánd“. Lúk. 21, 28. SÆLURÍK VON. Meðvitundin um að Jesús kemur, breytir horfunum algerlega. Vonin eyðir örvilnuninni. Verði úrslit núverandi ástands svona undur- samleg og dýrleg, pá verða pær byrðar, er nú pjaka, aðeins léttbær prenging. — Maður getur polað næstum ótakmarkað mótlæti, sé í vændum endanleg lausn. Og pess vegna er endurkoma Drottins svo „sæiurík von“ ein- mitt nú. Hún bendir ekki einungis á hina Bls, 19

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.