Skessuhorn


Skessuhorn - 25.02.2015, Page 7

Skessuhorn - 25.02.2015, Page 7
Stóðhestar á vegum Hrossaræktarsambands Vesturlands Margir glæsilegir stóðhestar verða á vegum Hrossaræktarsambands Vesturlands sumarið 2015. Alls verða 12 hestar í boði í sumar. Þið getið kynnt ykkur hestana á heimasíðunni www.hrossvest.is Opnað hefur verið fyrir pantanir svo allt er klárt. Munið að hafa Fengnúmer hryssunnar og örmerki við hendina þegar pöntunarferlið hefst. Þá er ekkert að vanbúnaði. Skýr frá Skálakoti Rauður/milli-blesóttur IS2007184162 Faðir: IS2000135815 - Sólon frá Skáney Móðir: IS2001284163 - Vök frá Skálakoti Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra tímabil Verð með öllu: kr. 156.000.- Þorlákur frá Prestsbæ Draugmoldóttur IS2011101166 Faðir: IS2002187812 - Krákur frá Blesastöðum 1A Móðir: IS1993258300 - Þoka frá Hólum Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð með öllu: kr. 75.000.- Æsir frá Efri-Hrepp Móálótt milli/einlitt IS2011135606 Faðir: IS1998187002 – Stáli frá Kjarri Móðir: IS1999235606 – Elka frá Efri-Hrepp Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð með öllu: kr. 75.000.- Steggur frá Hrísdal Bleikálóttskjóttur IS2009137717 Faðir: IS1998186906 - Þristur frá Feti Móðir: IS1999201032 - Mánadís frá Margrétarhofi Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra tímabil Verð með öllu: kr. 127.000.- Loki frá Selfossi Brúnn/milli-einlitt IS2004182712 Faðir: IS1993156910 - Smári frá Skagaströnd Móðir: IS1993287370 - Surtla frá Brúnastöðum Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð með öllu: kr. 184.000.- Snillingur frá Íbishóli Gul – moldóttur IS2010157686 Faðir: IS2004158045 – Vafi frá Ysta-Mó Móðir: IS1998257686 – Ósk frá Íbishóli Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð með öllu: kr. 102.000.- Hvinur frá Vorsabæ 1 Jarpur IS2001187960 Faðir: IS1998125220 - Garri frá Reykjavík Móðir: IS1978287960 - Fjöður frá Vorsabæ 1 Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð með öllu: kr. 77.000.- Hrafn frá Efri-Rauðalæk Brúnn/millistjörnóttur IS2008165645 Faðir: IS1993187449 – Markús frá Langholtsparti Móðir: IS1992258514 – Hind frá Vatnsleysu Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð með öllu: kr. 127.000.- Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Rauðtvístjörnóttur, glófextur IS2007186992 Faðir: IS1998187002 – Stáli frá Kjarri Móðir: IS2001286998 – Elding frá Árbæjarhjáleigu II Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra tímabil Verð með öllu: kr. 122.000.- Eldárn frá Tjaldhólum Rauður/milli-einlitt IS2000184814 Faðir: IS1991157345 - Hugi frá Hafsteinsstöðum Móðir: IS1983276001 - Hera frá Jaðri Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra tímabil Verð með öllu: kr. 132.000.- Brennir frá Efri-Fitjum Brúnn milli/einlitt IS2008155050 Faðir: IS2002187812 – Krákur frá Blesastöðum Móðir: IS1995255418 – Ballerína frá Grafarkoti Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra og seinna tímabil Verð með öllu: kr. 89.000.- Farsæll frá Litla-Garði Rauðskjóttur IS2009165655 Faðir: IS2006165663 - Gangster frá Árgerði Móðir: IS1992265820 - Sónata frá Litla-Hóli Notkunarstaður: Óstaðfest Tímabil: Fyrra tímabil Verð með öllu: kr. 82.000.- Staðfestingargjald er 32.000 kr. og er óafturkræft. Hryssueigendur búsettir erlendis, munið að gefa upp tilsjónarmann þegar pantað er. ATH. Skilmálana. Sjá nánar á heimasíðunni, www.hrossvest.is S K E S S U H O R N 2 01 5 Nánari upplýsingar gefur Gísli Guðmundsson formaður, hrossvest@hrossvest.is, gsm 894-0648. Öll verð eru heildarverð og miðast við fengna hryssu. Ein sónun er innifalin.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.