Skessuhorn


Skessuhorn - 18.05.2016, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 18.05.2016, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2016 5 VILT ÞÚ HAFA ÁHRIF Á NÝTINGU, VERNDUN OG VIÐHALD NÁTTÚRUNNAR? Kynntu þér spennandi nám í Landbúnaðarháskóla Íslands þar sem nálægðin við viðfangsefnið og kennara er í forgrunni. Lítill skóli með mikla sérstöðu! HÁSKÓLADEILD Umhvefisskipulag, Náttúru- & umhverfisfræði, Skógfræði & landgræðsla, Hestafræði og Búvísindi STARFSMENNTUNARDEILD Skrúðgarðyrkja, Skógur & náttúra, Blómaskreytingar, Garðyrkjuframleiðsla og Búfræði WWW.LBHI.IS | LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS | HVANNEYRI, 311 BORGARNESI | 433 5000 | LBHI@LBHI.IS UMSÓKNARFRES TUR 5. JÚNÍ UM HV ER FI S- SK IP UL AG BÚ VÍ SI ND I HE ST AF RÆ ÐI FR AM HA LD SN ÁM ST AR FS - & EN DU RM EN NT UN NÁ TT ÚR U- & UM HV ER FI SF RÆ ÐI SK ÓG FR Æ ÐI & LA ND GR Æ ÐS LA UMHVERFIS- SKIPULAG NÁTTÚRU- & UMHVERFISFRÆÐI SKÓGFRÆÐI- & LANDGRÆÐSLA HESTAFRÆÐI BÚVÍSINDI GARÐYRKJA BÚFRÆÐI CLARVISTA STURTUGLER FYRIR VANDLÁTA COOL - LITE SÓLVARNARGLER ispan@ispan.is • ispan.is M ynd: Josefine Unterhauser FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is VESTLENDINGAR Fornbíla- og mótorhjólaskoðun hjá Frumherja í Borgarnesi Föstudaginn 20. maí kl. 14.00 - Mótorhjólaskoðun Laugardaginn 21. maí kl. 9.00 - Fornbílaskoðun Grillaðar pylsur & gos S K E S S U H O R N 2 01 6 Kaffi Emil hefur opnað á nýjan leik en veitingastaðurinn er staðsett- ur í Sögumiðstöðinni í Grundar- firði. Það eru mæðgurnar Olga Sæ- dís Aðalsteinsdóttir og Elsa Fanney Grétarsdóttir sem munu reka kaffi- húsið í sumar. Þær mæðgur eru með fyrirtækið Svansskála ehf sem held- ur utan um reksturinn. Létt var yfir þeim mæðgum þegar fréttaritari Skessuhorns kíkti við og fékk dýr- indis kaffibolla en þær eru nokkuð bjartsýnar fyrir sumarið. Þær munu einnig sinna upplýsingamiðstöð- inni á móti starfsfólki þar samhliða rekstri kaffihússins. Það er nokk- uð ljóst að enginn verður svikinn af veitingunum á Kaffi Emil enda vandað til verka í eldhúsinu þar. tfk Reka kaffihús og sinna upplýsingagjöf Mæðgurnar Olga Sædís og Elsa Fanney í Kaffi Emil. Í lok síðasta mánaðar voru gerðar töluverðar breytingar í Geirabakar- íi í Borgarnesi þegar húsgögnum í sal var skipt út fyrir ný. Með breyt- ingunni var hægt að fjölga sætum úr 50 í 70 og var að sögn Sigríðar Dóru Sigurgeirsdóttur mikil þörf á þeirri fjölgun. „Þetta hefur stað- ið til lengi enda er Geirabakarí orðinn vinsæll viðkomustaður hjá ferðamönnum sem og heimafólki. Ferðamenn eru farnir að vera hérna allt árið um kring og heimamenn alltaf verið duglegir að mæta í bak- aríið og höfum við fengið mjög góð viðbrögð við breytingunni,“ segir Sigríður Dóra. arg Fjölguðu sætum í Geirabakaríi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.