Skessuhorn


Skessuhorn - 18.05.2016, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 18.05.2016, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2016 7 Guðni Th. Jóhannesson LAUGARDAGUR 21. MAÍ GUÐNI HEIMSÆKIR — Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili, Sólmundarhöfða Akranesi. Kl. 11.30 OPINN FUNDUR — Tónbergi í Tónlistarskólanum á Akranesi, Dalbraut 1. Kl 14:00 FRAMBOÐ TIL FORSETA ÍSLANDS 2016www.gudnith.is Hvaða piltar eru nú þetta? Þessir sigurvegarar hafa sopið úr bikar lífsins og fagna 75 ára afmæli laugardaginn 21. maí = 150 ár. Þið fáið að berja þá augum um leið og við vígjum nýja pallinn á Blómasetrinu - Kaffi Kyrrð við Skúlagötu 13 í Borgarnesi frá kl. 16:00 til 18:00 á afmælisdaginn. Höfum gaman - gleðjumst saman! SK ES SU H O R N 2 01 6 Um liðna helgi var Handavinnu- húsið flutt um set í Borgarnesi. Verslunin hefur fram að þessu verið til húsa á Brákarbraut 3 en hefur nú flutt í Hyrnutorg þar sem Knapinn var síðast til húsa. Sigríður Karls- dóttir sagði í samtali við blaða- mann Skessuhorns að verslun- in hafi verið opnuð í nýju húsnæði strax í gærmorgun, þriðjudag. „Við ætlum að lengja opnunartímann, í það minnsta núna í sumar, og hafa opið frá klukkan 10-18. Aðrar breytingar hafa ekki verið ákveðn- ar, við erum bara að prufa eitthvað nýtt,“ segir Sigríður aðspurð um hvort frekari breytingar væru vænt- anlegar í versluninni. arg Handavinnuhúsið flutt í Hyrnutorg Prjónahornið í nýja handavinnuhúsinu. Garn í öllum regnbogans litum.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.