Skessuhorn - 13.07.2016, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2016 29
Grunnskólakennara vantar
við Auðarskóla
Vegna óvæntra forfalla vantar
kennara við Auðarskóla næsta
skólaár. Allar upplýsingar veitir
Þorkell Cýrusson skólastjóri í
síma 894-3445 eða í tölvupósti
keli@audarskoli.is.
Óska eftir málara til að mála
steypt hús að utan
Húsið er um 120 fm. Óska eftir
tilboði í verkið (hreinsa, laga ef
þess þarf, sílanbera, mála). Get
sent myndir í tölvupósti. Húsið
er staðsett í 301. Vinsamlegast
sendið tölvupóst á 67dagny@
gmail.com eða hringið í síma
865-7133.
Smáfjölskylda leitar að íbúð í
Borgarnesi eða á Akranesi
Tveggja manna smáfjölskylda
(móðir og barn) leita að tveggja
til fjögurra herbergja íbúð í
Borgarnesi eða á Akranesi frá
og með 1. ágúst. Rólyndisfólk
með meðmæli og fleira sé þess
óskað. Greiðslugeta allt að 120
þúsund uppgefið. Upplýsingar
í tölvupósti á berglindoskg@
gmail.com.
Óska eftir íbúð á Akranesi
Óska eftir þriggja herbergja
íbúð til leigu á Akranesi frá
1. september 2016. Við erum
reglusöm og göngum vel um.
Hef góð meðmæli. Upplýsingar
í tölvupósti suniniceland@
hotmail.com.
Felgur til sölu á góðu verði
Tveir umgangar af stálfelgum
til sölu. 4 stykki 15“ felgur, 5
gata. (Skoda hjólkoppar geta
fylgt með). Verð 7.000 krónur
settið. 4 stykki 14“ felgur, 5
gata. Verð 7.000 krónur settið.
Er í Borgarnesi og veiti upplýs-
ingar í síma 898-9205, Sveinn.
Subaru Outback til sölu
Er með 2008 árgerð af Subaru
Outback til sölu. Bíllinn er ekinn
151.500 km. Svartur, topplúga,
sjálfskiptur, bensín, drif 4x4,
173 hestöfl, útvarp/geislaspilari
og hraðastillir. Ný heilsársdekk
fylgja. Reyklaust ökutæki. Verð
1.950.000 krónur. Upplýsingar í
tölvupósti: kveld@simnet.is.
Tímapantanir hjá miðli
Tímapantanir í einkatíma hjá
Þórhalli Guðmundssyni miðli er
hjá Kiddý í síma 431-1391.
Snæfellsbær –
miðvikudagur 13. júlí
Fjallganga á Hreggnasa
klukkan 14 – 16. Hist verður
við gatnamót Útnesvegar og
Eysteinsdalsvegar og ekið að
göngubrúnni við Móðulæk í
mynni Eysteinsdals. Gangan er
gestum að kostnaðarlausu.
Akranes –
miðvikudagur 13. júlí
Pepsi deild kvenna: ÍA – Breiða-
blik á Akranesvelli klukkan
19:15.
Borgarnes –
fimmtudagur 14. júlí
Hestamannafélagið Skuggi
heldur Íslandsmót yngri flokka
í hestaíþróttum á félagssvæði
sínu við Vindás dagana 14. –
17. júlí.
Borgarnes –
laugardagur 16. júlí
Listamarkaður ásamt listsýn-
ingu í Hjálmakletti 16. og 17.
júlí á milli klukkan 10 og 14.
Snæfellsbær –
laugardagur 16. júlí
Djúpalónssandur – Dritvík.
Sjórinn gaf og sjórinn tók.
Gestir hitta landverði við
bílastæðið á Djúpalónssandi
kl. 14. Gengið um Djúpalóns-
sand og til Dritvíkur. Á leiðinni
eru völundarhús og búðarústir,
norðan Dritvíkur eru fiskreitir.
Á Djúpalónssandi eru steintök
sem vermenn reyndu afl sitt á.
Snæfellsbær –
sunnudagur 17. júlí
Barna- og fjölskyldustund
á Malarrifi kl 11. Landverðir
taka á móti börnum við gesta-
stofuna á Malarrifi og rannsaka
með þeim náttúruna, segja
sögur, fara í leiki og margt
fleira. Barnastundir eru miðað-
ar við börn 6-12 ára. Foreldrum
er velkomið að taka þátt.
Snæfellsbær -
sunnudagur 17. júlí
Malarrif – Svalþúfa. Lífið í bjarg-
inu frá kl. 14 - 16. Gestir hitta
landverði við gestastofuna á
Malarrifi. Gengið að Lóndröng-
um sem eru glæsilegir útverðir
þjóðgarðsins. Sagt frá minjum
um vermennsku fyrri tíma.
Gengið á Svalþúfu þar sem
Kolbeinn Grímsson og Kölski
kváðust á forðum.
Snæfellsbær –
sunnudagur 17. júlí
Pepsi deild karla: Víkingur
Ó. – Stjarnan á Ólafsvíkurvelli
klukkan 19:15.
Akranes –
sunnudagur 17. júlí
Pepsi deild karla: ÍA – Valur á
Akranesvelli klukkan 19:15.
Akranes –
þriðjudagur 19. júlí
Pepsi deild kvenna: ÍA – KR
á Alvogenvellinum klukkan
19:15.
Nýfæddir Vestlendingar
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands
TIL SÖLU
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu SMáauglýSinguna
á www.SkeSSuhorn.iS
fyrir klukkan 12.00 á
þriðjudöguM
LEIGUMARKAÐUR
ATVINNA Í BOÐI
4. júlí. Drengur. Þyngd
4.140 gr. Lengd 53 sm.
Foreldrar: Helga Kristín
Bjarnadóttir og Sigurður
Óskar Guðmundsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur
Gestsdóttir. Drengurinn hefur
fengið nafnið Kristþór Helgi.
4. júlí. Stúlka. Þyngd 3.495
gr. Lengd 52 sm. Foreldrar:
Sara Hjördís Blöndal og
Heiðar Már Björnsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir.
5. júlí. Drengur. Þyngd 3.905
gr. Lengd 56 sm. Foreldrar:
Una Lovísa Ingólfsdóttir og
Arnfinnur Teitur Ottesen,
Akranesi. Ljósmóðir: Erla
Björk Ólafsdóttir.
8. júlí. Stúlka. Þyngd 4.055
gr. Lengd 54 sm. Foreldrar:
Lovísa Tinna Magnúsdóttir og
Hjörleifur Bjarki Kristjánsson,
Selfossi. Ljósmóðir: Erla Björk
Ólafsdóttir.
8. júlí. Stúlka. Þyngd 3.770
gr. Lengd 52 sm. Foreldrar:
Maren Sól Benediktsdóttir
og Kristinn Sigurðsson,
Borgarnesi. Ljósmóðir: Hafdís
Rúnarsdóttir.
Nú standa yfir framkvæmdir á æf-
ingasvæði Knattspyrnufélags ÍA.
Undanfarin ár hefur verið skipt um
gras á völlum æfingasvæðisins. Nú er
verið að klára þriðja og síðasta áfang-
ann í þeirri vinnu þar sem skipt er um
gras næst Innnesvegi við Sólmundar-
höfða. bþb/ Ljósm. Gísli Gíslason.
Skipt um gras á
æfingasvæði KFÍA
Svunta
www.smaprent.is