Skessuhorn


Skessuhorn - 26.07.2017, Page 1

Skessuhorn - 26.07.2017, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 30. tbl. 20. árg. 26. júlí 2017 - kr. 750 í lausasölu Loratadin LYFIS - fæst án lyfseðils Yfir ��� tilboð Allir viðskiptavinir Arion banka eru í Einkaklúbbnum Náðu í appið og nýttu þér tilboðin Til alþingismanna Tökum upp US Dollar Pétur Geirsson SK ES SU H O R N 2 01 7 Sjötta og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæru var haldin í gryfjunum við Fellsenda við Akrafjall sl. sunnudag. Úrslit Íslandsmótsins voru að heita ráðin fyrir lokaumferðina. Ragnar Skúlason á Kölska fagnaði Íslandsmeistaratitli í flokki götubíla. Íslandsmeistari í flokki sérútbúinna bíla er Guðmundur Ingi Arnarson, sem hér ekur bíl sínum Ljóninu í gryfjunum við Fellsenda sl. sunnudag. Ljósm. Jónas H. Ottósson. Sjá nánar í Skessuhorni í dag. Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Axel Bóasson úr GK fögnuðu Ís- landsmeistaratitlinum í golfi síðast- liðinn sunnudag, en mótið fór fram á Hvaleyrarvelli. Þetta er annar tit- ill Axels en í þriðja skipti sem Valdís Þóra hampar Íslandsmeistaratitli, áður var það 2009 og 2012. Val- dís tryggði sér sigurinn með tveim- ur fuglum á þremur síðustu holun- um. Hún sigraði Guðrúnu Brá með tveggja högga mun eftir æsispenn- andi lokahring. Sjá nánar á íþrótta- síðum. mm/ Ljósm. seth@golf.is Valdís Þóra Íslandsmeistari Síðastliðinn föstudag tók óvænt tónlistaratriði á móti vegfarend- um sem leið áttu um Vesturbraut í Búðardal. Þar höfðu þau Mel- korka Benediktsdóttir og Jóhann Elísson komið sér fyrir og spiluðu á harmonikkur. Svavar Garðars- son fékk þau til verksins, en nýlega lauk hann við að þökuleggja reit við Vesturbrautina þar sem hann setti einnig upp litla palla ásamt blóma- beðum. Svavar hefur undanfarin ár tek- ið að sér að bæta ásýnd Búðardals með því að fóstra ákveðin svæði en Dalabyggð býður upp á styrki í svokölluð sjálfboðavinnuverkefni. Verkefni þetta hlaut styrk frá sveit- arfélaginu og er sá stuðningur þeg- ar farinn að bera ríkulegan ávöxt íbúum og gestum til ánægju. sm Umhverfisbætur og skemmtileg nýjung í flóru Dalanna Melkorka og Jóhann þenja nikkurnar á einum af nýju pöllunum sem Svavar hefur útbúið. Svavar Garðarsson lætur ekki deigan síga við umhverfisbætur í Búðardal. Kynslóðirnar saman 3. – 7. ágúst Sælu- dagar í Vatnaskógi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.