Skessuhorn


Skessuhorn - 27.09.2017, Qupperneq 51

Skessuhorn - 27.09.2017, Qupperneq 51
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2017 51 Menningar- og listahátíð Akranesi 26. október – 5. nóvember Barnamenning Tónleikar Gjörningar Ljósmyndasýningar Málverkasýningar Dans Hönnun Ýmsar listsýningar og annað skemmtilegt SK ES SU H O R N 2 01 7 #Vokudagar Facebook.com/ vokudagar www.akranes.is Fylgstu með: SK ES SU H O R N 2 01 7 Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október 2017. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Í umdæmi Sýslumannsins á Vesturlandi fer hún fram á eftirtöldum stöðum: Akranesi - skrifstofu sýslumanns, Stillholti 16-18, virka daga kl. 10.00 til 15.00 Borgarnesi - skrifstofu sýslumanns, Bjarnarbraut 2, virka daga kl. 10.00 til 15.00 Búðardal - skrifstofu sýslumanns, Miðbraut 11, virka daga kl. 12:30 til 15.30 Eyja- og Miklaholtshreppi - skrifstofu hreppsstjóra, Þverá, virka daga kl. 12.00 til 13.00 Snæfellsbæ - skrifstofu Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, virka daga kl.09.00 til 12.00 og 13.00 til 15.30 Stykkishólmi - skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2, virka daga kl. 10.00 til 15.00 Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við viðkomandi kjörstjóra Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað Stykkishólmi, 22. september 2017 Sýslumaðurinn á Vesturlandi „Fækka ætti sveitarfélögum og festa lágmarksíbúafjölda þeirra í lög.“ Þetta er meginniðurstaða starfs- hóps um eflingu sveitarstjórna- stigsins sem kynnt var í síðustu viku. Fjörutíu sveitarfélög uppfylla ekki þá lágmarksstærð sem lögð er til. Það var Ólöf Nordal, þáver- andi innanríkisráðherra sem skip- aði fyrrgreindan starfshóp í lok árs 2015. Átti hann að fjalla um sveit- arstjórnastigið og finna tækifæri og leiðir til að styrkja það. Hóp- urinn hefur nú skilað samgöngu- ráðherra niðurstöðum sínum og tillögum um hvernig efla megi og stækka sveitarfélögin í landinu. Þeim þurfi að fækka og skilgreina þau verkefni sem sveitarfélag verði að geta sinnt eitt og óstutt. Hópurinn leggur því til að sett verði lög um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga og að hann hækki í þrepum. Í byrjun árs 2020 verði lágmarksíbúafjöldi 250 manns, tveimur árum seinna 500 íbúar og í byrjun árs 2026 verði lágmarks- íbúafjöldinn 1000 manns. Nokk- ur af fámennustu sveitarfélögum landsins eru hér á Vesurlandi og snerta þessar tillögur þau ef far- ið verður eftir þeim. Í Skorradal og Helgafellssveit eru 60 íbúar í hvoru sveitarfélagi en í Eyja- og Miklaholtshreppi eru 130 íbú- ar. Í Reykhólasveit eru íbúar 280 en önnur sveitarfélög í landshlut- anum hafa fleiri íbúa; Hvalfjarð- arsveit 660 og Dalabyggð 680. Grundarfjarðarbær hefur 880 íbúa en þar er nú til skoðunar samein- ing við Stykkishólmsbæ og Helga- fellssveit og yrði það sveitarfélag með um 2100 íbúa ef sameining verður samþykkt. Málið verður unnið áfram Sveitarfélögin í landinu eru nú 74 talsins og í 40 þeirra búa færri en þúsund íbúar. Jón Gunnars- son ráðherra sveitarstjórnarmála í starfsstjórn Bjarna Benediktssonar kveðst í samtali við fjölmiðla hallast að því að ákvörðun um sameiningu sveitarfélaga eigi að liggja hjá íbú- um. „Ég held að við getum samt öll verið sammála um að fyrsta skrefið sem lagt er til í þessari skýrslu eigi að verða stigið, að ekkert sveitar- félag verði með færri en 250 íbúa. Mér finnst liggja nokkuð í augum uppi að sveitarfélag með innan við 250 íbúa er varla í stakk búið til að sinna þeim skyldum sem á það eru lagðar. Svo geta landfræðilegar að- stæður verið þannig að sameining er ómöguleg og það þarf að taka tillit til þess,“ sagði Jón í samtali við RUV í síðustu viku. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, hefur verið stettur yfir starfshóp sem nú tekur við tillög- unum og vinnur þær áfram. „Við munum ekkert draga úr þeirri vinnu, hún heldur áfram á fullu þrátt fyrir breyttar aðstæður og svo verður að koma í ljós hvort við komum þeim tillögum áfram,“ seg- ir Jón Gunnarsson og vísar þar í að ríkisstjórnin féll fyrr í þessum mán- uði og starfsstjórn mun sitja fram að kosningum. mm Leggja til hækkun á lágmarks íbúafjölda sveitarfélaga Tíu sveitarfélög eru nú innan gamla Vesturlandskjördæmis. Tillögur starfshóps innanríkisráðherra um eflingu sveitarstjórnarstigsins snert fjögur þeirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.