Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2017, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 29.11.2017, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2017 23 Nýárstónleikar í Bíóhöllinni Laugardaginn 6. janúar kl. 20 Kór Akraneskirkju & Kammersveit Akraness “FEEL THE SPIRIT” AFRÍSK-AMERÍSKIR SÖNGVAR Í ÚTSETNINGU JOHN RUTTER ÍSLENSK DÆGURLÖG Einsöngvari AUÐUR GUÐJOHNSEN Stjórnendur GUÐMUNDUR ÓLI GUNNARSSON & SVEINN ARNAR SÆMUNDSSON Aðgangseyrir kr. 4.500 Forsala hefst í versluninni Bjargi, föstudaginn 1. desember Tilv alin gjöf í jólap akka nn! Hunda- og kattaeigendur athugið Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð sem hér segir: Bifröst 29. nóvember • í kyndistöðinni kl. 16:00 – 18:00. Borgarnesi 30. nóvember• í slökkvistöðinni við Sólbakka. Fyrir hunda með skráningarnr. 1- 300 kl. 16:30 - 17:30. Fyrir hunda með skráningarnr. 301- 450 kl. 17:30 – 19:00 Fyrir ketti kl. 19:15 – 20:15. Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina ofangreinda daga. Hvanneyri 5. desember • í slökkvistöðinni kl. 17:00 – 19:00. Reykholti 6. desember • í slökkvistöðinni kl. 17:00 – 18:00. Varmalandi 6. desember • í húsnæði Björgunarsveitarinnar kl. 18:30 - 19:30. Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina ofangreinda daga. Viðbótardagur fyrir alla sem ekki komast ofangreinda daga: Borgarnesi 11. desember• í slökkvistöðinni við Sólbakka kl. 17:00 – 19:00. Margrét Katrín Guðnadóttir annast hreinsunina. Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002, 15. kafla, er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega og er það innifalið í leyfisgjaldi. Óskráð gæludýr eru velkomin og geta eigendur nálgast skráningargögn á staðnum. Skráningarskylda er á öllum hundum og köttum í þéttbýli Borgarbyggðar. Dýralæknar veita einnig aðra þjónustu á staðnum s.s. bólusetningar, ófrjósemislyf, örmerkingu ofl. Athugið að ekki er hægt að greiða með korti. Upplýsingar um samþykkt um hunda- og kattahald í Borgarbyggð er að finna á heimasíðu Borgarbyggðar. Einnig er hægt að hafa samband við verkefnastjóra í síma 433 7100 eða gegnum netfangið hrafnhildur@borgarbyggd.is. SK ES SU H O R N 2 01 7 Með vinsemd og virðingu, Mæðrastyrksnefnd Akraness Jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar Akraness SK ES SU H O R N 2 01 7 ÞEIM SEM VILJA LEGGJA MÆÐRASTYRKSNEFND AKRANESS LIÐ ER BENT Á AÐ REIKNISNÚMERIÐ ER: 0552-14-402048 KT. 411276-0829 Tekið verður á móti umsóknum dagana 4.-7. desember í símum 859-3000 (María) og í 859-3200 (Svanborg) frá kl. 11-13. Allir umsækjendur þurfa að skila inn staðgreiðsluskrá þar sem fram koma tekjur frá janúar til nóvember 2017 (ekki skattframtal) en hana er hægt að nálgast inni á vef RSK og á Skattstofunni. Einnig þarf að skila inn búsetuvottorði en það fæst útprentað á skrifstofu Akraneskaupstaðar. Tekið er á móti gögnum dagana 6. og 7. desember í húsi Rauða krossins frá kl. 16-18. Jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar Akraness fer fram fimmtudaginn 14. desember frá klukkan 13-17 í húsi Rauða krossins að Skólabraut 25a á Akranesi. Mikilvægt er að sækja um og skila gögnum á auglýstum tíma því úrvinnsla umsókna tekur tíma. Eftir 14. desember verður ekki úthlutað. Reykholtsprestakall Sr. Geir G Waage 3. desember – Fyrsta sunnudag í aðventu: Messa í Reykholtskirkju klukkan 14. 21. desember – Fimmtudagur: Aðventutónleikar Reykholtskórs- ins, Söngbræðra og Freyjukórsins í Reykholtskirkju. 24. desember – Aðfangadag- ur: Barnastund í Reykholtskirkju klukkan 11:30. Guðsþjónusta klukkan 22. 25. desember – Jóladagur: Guðs- þjónusta í Gilsbakkakirkju klukk- an 14. 28. desember – Fimmtudagur: Jólatónleikar Borgarfjarðardætra í Reykholtskirkju klukkan 20:30. Borgarprestakall Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason 3. desember – Fyrsti sunnudag- ur í aðventu: Messa í Borgarnes- kirkju klukkan 11. Kór eldri borg- ara syngur. 10. desember – Annar sunnudag- ur í aðventu: Aðventusamkoma í Borgarneskirkju klukkan 20. Hug- leiðingu flytur Júlía Guðjónsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Borgar- nesi. 12. desember – Þriðjudagur: Að- ventusamkoma í Brákarhlíð klukk- an 20. 17. desember – Þriðji sunnudag- ur í aðventu: Messa í Borgarkirkju klukkan 14 og tónlistar- og bæna- stund í Borgarneskirkju klukkan 21. 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur klukkan 18 í Borgar- neskirkju. Miðnæturmessa klukkan 22:30 í Borgarkirkju. 25. desember – Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta klukkan 14 í Álfár- tungukirkju. 26. desember – Annar dagur jóla: Guðsþjónusta í Brákarhlíð klukkan 16:30. 31. desember – Gamlársdagur: Aftansöngur klukkan 18. Snæfellsbær Í Snæfellsbæ hefst aðventan á jóla- markaði í Pakkhúsinu í Ólafsvík í dag, 29. nóvember, frá klukkan 17-19. Einnig verður jólamarkað- ur í Pakkhúsinu miðvikudaginn 6. desember frá klukkan 17-19, auk þess sem Pakkhúsið verður opið næstu tvær helgar og frá 12. til 23. desember, en þá daga gæti maður hitt jólasveina þar klukkan 17. Nemendur Tónlistarskóla Snæ- fellsbæjar verða með jólatónleika mánudaginn 4. desember í Klifi klukkan 17 og þriðjudaginn 5. des- ember klukkan 20 verða fullorðnir nemendur með jólatónleika í In- gjaldshólskirkju auk þess sem nem- endur í Lýsuhólsskóla verða með jólatónleika miðvikudaginn 20. des- ember klukkan 13. Allir eru hjart- anlega velkomnir á glæsilega tón- leika. Sunnudaginn 3. desember verða ljósin tendruð á jólatrjám Snæfells- bæjar og miðvikudagskvöldið 6. desember klukkan 20 verður bóka- veisla í Klifi. Nemendur í 10. bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar sjá um að kynna höfunda og selja veitingar. Fullorðnir borga 1.000 krónur og börn yngri en 15 ára 500 krónur. Fimmtudaginn 7. desember verða tónleikar með Margréti Eir í Ólafsvíkurkirkju klukkan 20 og fimmtudaginn 14. desember verða tónleikar með kirkjukór Ólafsvíkur og Skólakór Snæfellsbæjar í Ólafs- víkurkirkju klukkan 20. Jólaútvarp Snæfellsbæjar fer í loftið þriðjudag- inn 12. desember og verður í loft- inu fram á laugardag, 16. desember. Nemendur í öllum bekkjum grunn- skólans koma að dagskrágerð en hægt er að stilla inn á FM 103,5 til að hlusta. Í Frystiklefanum verður Uppi- standssýning í fullri lengd með Dóru Unnars fimmtudaginn 21. desember klukkan 20. Hér ætlar Dóra að opna sig á sinn einstaka hátt. Miðaverð 2.500 kr. Ólafsvíkur- og Ingjalds- hólsprestakall Sr. Óskar Ingi Ingason 3. desember – Fyrsti sunnudagur í aðventu: Aðventuhátíð í Ólafsvík- urkirkju kl. 20. 5. desember – Þriðjudagur: Jóla- tónleikar Kórs Ingjaldshólskirkju og fullorðinna nemenda Tónlistar- skóla Snæfellsbæjar í Ingjaldshóls- kirkju kl. 20. 10. desember – Annar sunnudagur í aðventu: Aðventuhátíð í Ingjalds- hólskirkju kl. 18. 12. desember – Þriðjudagur: Helgistund á aðventu á Jaðri kl. 11. 14. desember – Fimmtudagur: Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur og Skóla- og barnakórsins í Ólafs- víkurkirkju kl. 20. 17. desember – Þriðji sunnudag- ur í aðventu: Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju kl. 14. Staðastaðarprestakall Sr. Óskar Ingi Ingason og sr. Þorbjörn Hlynur Árnason 1. desember – Föstudagur: Að- ventusamkoma í Breiðabliki kl. 20:30. 25. desember – Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta í Búðakirkju kl. 14. Grundarfjörður Í Grundarfirði hefst aðventan á morgun, fimmtudaginn 30. nóvem- ber, með tónleikum Stórsveitar Snæfellsness í sal Fjölbrautaskóla Snæfellinga klukkan 20. Aðgangs- eyrir er 1.500 krónur fyrir full- orðna en frítt fyrir yngri en 18 ára. Föstudaginn 1. desember verður Landvættablót á Kaffi Emil klukk- an 18. Jónína K Berg Þórsnessgoði helgar blótið og allir eru velkomn- ir. Aðventudagur kvenfélagsins Gleym mér ei verður í Samkomu- húsi Grundarfjarðar sunnudag- inn 3. desember frá klukkan 14-16. Seinna sama dag, klukkan 17:30 verða ljósin kveikt á jólatrénu í miðbæ Grundarfjarðar. Kirkjukór- inn leiðir söng og jólasveinar mæta á svæðið. Miðvikudaginn 6. des- ember til föstudagsins 8. desember klukkan 15-18 verður jólamarkaður Lions í Sögusmiðjunni. Söngsveitin Blær verður með jólatónleika í Grundarfjarðarkirkju Falleg aðventuskreyting utan við Blómasetrið í Borgarnesi. Framhald á næstu síðu Fréttaveita VesturlandsFrét aveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.