Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2017, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 29.11.2017, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2017 27 Bjarni Þór Gallerí vinnustofa Kirkjubraut 1 Akranesi Símar 431-1964, 857-2648, 849-6977 listamadur@simnet.is www.listamadur.com Málverk, vatnslitamyndir, skopteikningar, bókaskreytingar, skúlptúrar Jólakveðja frá listamanninum og konu hans Opið alla laugardaga til jóla U n Gott í vetur sími 868-7204 / www.myranaut.is / myranaut@myranaut.is Lágmarkspöntun af skrokk. Inniheldur steikur, hakk og gúllas.1/8 Í tilefni hálfar aldar afmælis Tón- listarskóla Borgarfjarðar var sett- ur upp söngleikurinn Móglí, sem byggir á sögum Rudyard Kipl- ing, Jungle Book, um mannsbarn- ið Móglí sem elst upp hjá úlfafjöl- skyldu. Söngleikurinn var frum- sýndur á föstudaginn, 24. nóvem- ber, fyrir fullum sal í Hjálmakletti. Ekki var annað að sjá en sýninga- gestir hafi allir skemmt sér konung- lega. Sýningin var mjög vel heppn- uð. Leikararnir allir hver öðrum betri og eiga þeir, og allir sem að sýningunni stóðu, hrós skilið fyrir frábæra frammistöðu. Uppselt var á þrjár fyrstu sýningarnar en fáeinar sýningar eru eftir og enn hægt að nálgast miða. Miðapantanir fara fram í síma 864-2539 eða 697-4322 og á ton- listarskoli@borgarbyggd.is. Sýningartímar: Föstudagur 1. desember klukkan 18 Laugardagur 2. desember klukkan 16 Þriðjudagur 5. desember klukkan 18 Fimmtudagur 7. desember klukkan 18 Föstudagur 8. desember klukkan 18 Laugardagur 9. desember klukkan 16 – Lokasýning arg Frábær frumsýning á söngleiknum Móglí MT1: Olgeir Helgi Ragnarsson í hlutverki björnsins Balú og Þorsteinn Loki Þórðarson í hlutverki Móglí yngri. Ljósm. Andrea Eðvaldsdóttir. MT2: MT3: MT4: MT5: MT6: MT7: SMT8: MT9: Ljósm. María Magnúsdóttir. MT10: Mikil fagnaðarlæti brutust út að sýningu lokinni og aparnir tóku létt dansspor þegar leikstjórinn Halldóra Rósa Björnsdóttir kom á svið. Ljósm. arg Olgeir Helgi Ragnarsson í hlutverki björnsins Balú og Þorsteinn Loki Þórðarson í hlutverki Móglí yngri. Ljósm. Andrea Eðvaldsdóttir. Bergur Eiríksson í hlutverki Móglí eldri og Signý María Völundardóttir í hlutverki stúlku. Ljósm. María Magnúsdóttir. Ljósm. Andrea Eðvaldsdóttir. Stór hópur nemenda léku apa, sem áttu stóran þátt í skemmtilegri sýningu. Ljósm. Andrea Eðvaldsdóttir. Mikið fjör var á æfingu. Ljósm. Andrea Eðvaldsdóttir. Ljósm. Hanna Ágústa Olgeirsdóttir. Úlfafjölskyldan sem ól Móglí upp í skóginum. Ljósm. María Magnúsdóttir. Sveitarstjóri Borgarbyggðar, Guðlaugur A Júlíusson, færði Theodóru Þorsteins- dóttur blóm að sýningu lokinni. Ljósm. Hanna Ágústa Olgeirsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.