Skessuhorn


Skessuhorn - 13.12.2017, Síða 1

Skessuhorn - 13.12.2017, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 50. tbl. 20. árg. 13. desember 2017 - kr. 750 í lausasölu Lúsina burt! Augndropar! Jólagjöf sem allir geta notað Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka. Til alþingismanna Tökum upp US Dollar Pétur Geirsson SK ES SU H O R N 2 01 7 Skötuhlaðborð í hádeginu á þorláksmessu Borðapantanir í síma 430-6767 Guðni Th Jóhannesson og Elíza Reid eiginkona hans fóru í tveggja daga opinbera heimsókn í Dalasýslu í liðinni viku. Ítarlega er sagt frá heimsókninni í máli og myndum á bls. 14-15. Hér eru forsetahjónin stödd á Eiríksstöðum í Haukadal. Þar sem Guðni er mikill áhugamaður um sögu lá vel við að hann setti sig í hlutverk víkings. Ljósm. Steina Matt. „Stofnvísitölur þorsks og gullkarfa eru þær hæstu síðan mælingar hóf- ust árið 1996,“ segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Stofn- mæling botnfiskstegunda að haust- lagi (haustrall) fór fram dagana 4. október til 9. nóvember síðast- liðinn. Rannsóknasvæðið var um- hverfis Ísland allt niður á 1500 m dýpi. Alls var togað með botnvörpu á 375 stöðvum. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson RE og togarinn Ljósafell SU voru notuð til rann- sóknarinnar. „Vísitala ýsu er nú nálægt meðal- tali tímabilsins. Vísitala veiðistofns djúpkarfa hefur hækkað undanfarin ár eftir sögulegt lágmark en nýlið- un er áfram mjög léleg. Vísitala veiðistofns grálúðu hefur hækkað jafnt og þétt frá árinu 2006 þegar hún var í lágmarki. Stofnvísitölur margra tegunda, eins og ufsa, lang- lúru, skarkola, þykkvalúru, keilu, löngu, gulllax og litla karfa mæld- ust háar og í mörgum tilfellum þær hæstu frá árinu 1996, líkt og í tilfell- um þorsks og gullkarfans. Stofnar hlýra, tindaskötu og skrápflúru eru hinsvegar í sögulegu lágmarki.“ Nánari niðurstöður um stofnvísi- tölur, útbreiðslu,meðalþyngdir og hitastig sjávar má finna í skýrslunni Stofnmæling botnfiska að haustlagi 2017. mm Stofnvísitala þorsks í sögulegu hámarki

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.