Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2018, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 25.04.2018, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 25. ApRÍL 2018 17 Venju samkvæmt fóru félagar í hestamannafélaginu Dreyra á Æð- arodda í fjöruferð á sumardag- inn fyrsta. prýðileg þátttaka var í ferðina og mikil gleði fólks og fáka þegar riðið var eftir fjörunni á Langasandi. Áð var við Sólmund- arhöfða og lagið tekið með fé- lögum í karlakórnum Svönum sem nýlokið höfðu að syngja fyrir íbúa á Höfða. Meðfylgjandi myndir tók Guðmundur Bjarki Halldórsson við þetta tilefni. mm Kynningarfundur um skipulagsmál Akraneshöfn og Grenjar hafnarsvæði Almennur íbúafundur verður haldinn í bæjarþingsalnum, þriðju hæð að Stillholti 16-18, miðvikudaginn 2. maí nk. og hefst hann kl. 18:00. Kynntar verða breytingar á aðal- og deiliskipulagi eftirfarandi svæða: Akraneshöfn - aðalhafnargarður Fyrirhuguð breyting felst m.a. í nýjum hafnarbakka með 220 m viðlegu, þ.e. 90 m lenging á núverandi bakka. Brimvarnargarður er lengdur um 60 m. Öldudeyfing milli Aðalhafnargarðs og Bátabryggju lagfærð og bætt. Grenjar hafnarsvæði Fyrirhuguð breyting felst m.a. í stækkun landfyllingar um 12-13.000 m2 til norðausturs út í Krókalón. Breytingin er til að stækka lóðina Bakkatún 30 svo mögulegt verði að heimila þar stækkun á iðnaðarbyggingu um 4000 m2. Allir velkomnir - heitt á könnunni! Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs SK ES SU H O R N 2 01 8 Á heimavistinni búa um 330 framhaldsskólanemendur Heimavistin er gott og öruggt heimili þar sem vel er búið að íbúum SK ES SU H O R N 2 01 8 Heimavist MA og VMA á Akureyri Umsóknarfrestur er til 8. júní 2018 Nánari upplýsingar og umsóknir á heimasíðunni: www.heimavist.is Hlökkum til að sjá ykkur í haust Starfsfólk Heimavistar MA og VMA Sumri fagnað með fjöruferð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.