Skessuhorn


Skessuhorn - 03.10.2018, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 03.10.2018, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2018 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á net- fangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsend- um lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 108 lausnir við krossgátunni í blaði síðustu viku. Lausnin var: „Flug- ferð“. Vinningshafi að þessu sinni er Guðný S Gunnarsdóttir, Gunnlaugsgötu 14, Borgarnesi. Máls- háttur Blóm Vökull Möndul Tuðra Býsn Risa Ferð Hress Gripur Hylur Þys 50 Háð Eimur Fól Skófla Eisa Rösk Reifi Tré Styrkja Form Sérhlj. Svik Stikar Lofaði Tíður Málmur Fákur Þegar Vein Oki Örn Góð 7 Óhæfa Kveikur Ókyrrð Ágóði Reim Vissa Fang Ósoðin Ákafi 2 Vigtaði Faðma Spurn 4 Fött Kropp Hverfill Fæðir Hugsýn Féll Kjarr Átt Spyr Þraut Hvíldir Loka Samhlj. Ker Lænur 6 Þar til Þröng Á fæti Ójafna Svif Skæði Hár Lota Leðja Þófar Blek Víst Rá Sögn Kopar Mörk Karp Band Titill Yrkir Rispa Tónn Víma Vild Kæpa Stafur Dans Tikk Grip Frægð Ikt Kyrtil 8 Orka Eftir- sjá 1 Næði Skerða Vottar Tölur Hætta Efni Lærir Dúar Benda Tónn Krassa Tæma Hljóta 5 Drag- súg Naut Á fæti Dreifir Gróða Kjánana 3 1 2 3 4 5 6 7 8 S T O R M H V I Ð A O F Á A R A Ð G M A K K I R A N N B N B H N S N J K H Ó F L Á G T Ö R A Á B D L A U S L A R R Á U L L I A L N Á F É V Á S L Á K V Ö L D Ö N N A T T E K T A G A H L Ó A N V I L D L U Ð R A T R A F E R Á R R S M Ó A T Á Ð R Á S E R I L L E N N U N S T A K T U R M I I I R E I T U R U M Ö G N I N S T U Ð U R M U L L L Ó M A U R I L D I D Y R T A U R L L L A U S Á T U T Ó Ó L A N D R Ö Ð Á R F L U G F E R ÐL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Ásbyrgi í Stykkishólmi er vinnu- stofa fyrir fólk með skerta starfs- getu. Þar er endurnýting í háveg- um höfð og endurnýtanlegir hlut- ir mikið notaðir í framleiðslu og seldir aftur á vægu verði. Síðasta laugardag voru starfsmenn Ás- byrgis mættir til Togga í Lava- landi í Grundarfirði þar sem hafist var handa við að framleiða jólatré og skraut fyrir komandi jól. Gleðin skein úr hverju andliti og greinilegt að starfsandinn þarna er frábær. tfk Ásbyrgi nemur hjá Togga í Lavalandi Starfsmenn Ásbyrgis ásamt Togga í Lavalandi. Einbeittir starfsmenn mála grænar greinar fyrir jólatrén. Velferðarráðuneyt- ið hefur birt til um- sagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heil- brigðisráðherra til nýrra laga um þung- unarrof. Með frum- varpinu eru lögð til ný heildarlög um þungunarrof. Mark- mið þeirra er að tryggja að sjálfsfor- ræði kvenna verði virt með öruggum aðgangi að heil- brigðisþjónustu fyr- ir þær konur sem óska eftir þungun- arrofi. Lagt er til að konu verði veitt fullt ákvörðunarvald um það hvort hún elur barn fram að lokum 18. viku þungunar, óháð því hvaða ástæður liggja að baki þeim vilja konunn- ar. Lagt er til að ákvæði gildandi laga um að fóstureyðing skuli ætíð framkvæmd eins fljótt og auðið er og helst fyrir lok 12. viku þungun- ar standi áfram í nýjum lögum til að undirstrika mikilvægi þess að þungunarrof skuli framkvæmt eins snemma og mögulegt er. Samkvæmt frumvarpinu er lagt til að eftir lok 18. viku þungunar að einungis verði heimilt að fram- kvæma þungunarrof ef lífi þung- aðrar konu er stefnt í hættu við áframhaldandi þungun eða ef fóst- ur telst ekki lífvænlegt til frambúð- ar. Lagt er til að krafa verði gerð um staðfestingu tveggja lækna fyrir því að fóstur teljist ekki lífvænlegt til frambúðar og að landlækni skuli tilkynnt um þau þungunarrof sem framkvæmd eru eftir lok 18. viku þungunar, ástæðu þess og staðfest- ingu þeirra lækna sem að ákvörð- uninni komu. Þá er lagt til að sér- staklega verði kveðið á um rétt kvenna á fullkomnustu heilbrigð- isþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita í tengslum við þung- unarrof og að tryggja skuli aðgang að þungunarrofi í öllum heilbrigð- isumdæmum landsins, sbr. lög um heilbrigðisþjónustu. Einnig er lagt til ákvæði um framkvæmd þung- unarrofs þar sem fram kemur að þungunarrof með læknisaðgerð skuli framkvæmt á sjúkrahúsi und- ir handleiðslu læknis sem sé sér- fræðingur á sviði kvenlækninga en einnig skuli heimilt að framkvæma þungunarrof með lyfjagjöf á starfs- stöðvum lækna sem sæta eftirliti landlæknis. Þá er í frumvarpinu lagt til að gerð verði krafa um fræðslu um áhættu samfara aðgerðinni sem og að konu skuli boðið upp á stuðn- ingsviðtal vegna þungunarrofs bæði fyrir og eftir að það er fram- kvæmt. Loks er lagt til að tilkynna beri synjanir um þungunarrof til Embættis landlæknis og synjun verði kæranleg til úrskurðanefnd- ar um þungunarrof sem starfi inn- an Embættis landlæknis og skuli nefndin skila úrskurði innan viku frá því kæra berst nefndinni. Þá er lagt til að Embætti landlæknis haldi skrá á rafrænu formi yfir öll þungunarrof sem framkvæmd eru. Lagt er til að viðurlagaákvæði lag- anna verði þess efnis að um brot gegn ákvæðum laganna fari sam- kvæmt ákvæðum almennra hegn- ingarlaga og laga um heilbrigðis- starfsmenn, eftir því sem við eigi. mm Frumvarp um þungunar- rof til umsagnar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.