Hlynur - 15.06.1975, Page 12

Hlynur - 15.06.1975, Page 12
1 hinum vistlega veitinpasal M.B.F. er oft tekið í spil og tafl þegar stundir gefast. Hér taka þær hring- inn:Ma.rgrét, Elín, fórunn og Hild- ur. Pað gefst alltaf tími fyrir eina skák og kannski er verið að æfa sig fyrir Norðurlandamótið í skák. Til vinstri: Gunnar Finnlaugsson, sem teflir nú í landsliðsflokki og Man- gor Mikkelsen, einn fjölmargra dana, sem starfað hafa hjá M.B.F. í gegnum árin. . Það kunna nú fleiri að spila en kvenfólkið. Grétar Símonarson mjólkurbússtjóri og Gunnar Finnlaugsson rekstrar- stjóri til vinstri. Á vegg eru mynd- ir af þremur kunnum samvinnu- mönnum og landsmálafrömuðum, þeim Agli Thorarensen fyrrum ^ kaupfélagsstjóra á Selfossi og stjórnarformanni M.B.F., Ágústi _____________________jr Myndavél i Mjólkurbúi Framleiðsla á Jógurt hefur farið stvaxandi og fjölbreytnin aukist. Á myndinni er Hildur Guðmunds- dóttir við pökkun.

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.