Hlynur - 15.10.1983, Side 33

Hlynur - 15.10.1983, Side 33
Kynning á aðildarfélögum LÍS Starfsmannafélag Sambandsins, Reykjavík. Stofnað 10. 5. 1937. Fyrsti formaður: Ragnar Ólafsson. Núverandi stjórn: Formaður Katrín Marísdóttir, fræðsludeild, varaformaður Dagbjört Bjarnadóttir, innflutningsdeiid, gjaldkeri Jóhann Steinsson, búvörudeild, ritari Kári Valvesson, skipadeild, spjaldskrárritari Þröstur Karlsson, kerfisdeild. Fulltrúi í stjórn Sambands ísl. Samvinnufélaga er Þröstur Karlsson með málfrelsi og tillögu- rétti. Kjörnir eru 18 öryggistrúnaðarmenn fyrir 30 yinnustaði. Arlega er kosið fulltrúaráð á vinnustöðum. Skipa það 32 fulltrúar og kjósa þeir sér skipulagsráð. Fulltrúi í hússtjórn Hamragarða er Svala Guðjónsdóttir. Bulltrúi í Landvernd er Anna Ásgrímsdóttir, Bormaður Orlofshúsanefndar og í stjórn fulltrúaráðs orlofsheimila að Bifröst er Jóhann Steinsson. Bélagar eru 990. Flestir starfsmenn eru félag- ar. Helstu vinnustaðir eru: Sambandshúsið, Afurðasala og Kjötiðnaðarstöð Kirkjusandi, Holtagarðar, Ármúli 3, Höfðabakki 9, Bættarvélar hf., Edduhúsið, rafvélaverkstæðið Jötunn, Torgið, Herraríki, Gefjun Snorrabraut, Kirkjusandur, Meitillinn Þorlákshöfn og UHarþvottastöð Hveragerði. Bélagið hefur aðstöðu fyrir fundi í funda- og mat- sölum á vinnustöðum og í Hamragörðum. Árhátíð er haldin að Hótel Sögu í janúar. Einnig jólatrés- skemmtun fyrir börn félagsmanna, jólabingó hald- 1 Holtagörðum. farnar leikhúsferðir og haldnir öansleikir. Knattspyrna er stunduð utan- og innanhúss, 171 ■ a- haustmót í innanhússknattspyrnu. Einnig öandbolti. Félagið tekur þátt í sveitakeppni Hamragarða í skák. Bridgekeppni við KEA, ísal og þátttaka í tvímenningskeppni Hamragarða. Félagið tekur þátt í námskeiðum og öðru starfi Hamragarða og námskeið eru fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði. Fréttabréf er gefið út nokkrum sinnum á ári. Félagið á 10 orlofshús að Bifröst sem tekin voru í notkun 1974, hvert hús er 50m2 að stærð. Félagsmenn hafa afslátt 5-10% hjá rúmlega 40 fyrirtækjum og aðgang að starfsmanna- verslun á Kirkjusandi. Stjórn Starfsmannafélags Sambandsins f. v.: Dýri Guðmunds- son í varastjórn, Jóhann Steinsson, Kári Valvesson, Katrín Marísdóttir, Dagbjört Bjarnadóttir og Kristinn Gunnarsson í varastjórn. HLYNUR 33

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.