Hlynur - 15.10.1983, Síða 33

Hlynur - 15.10.1983, Síða 33
Kynning á aðildarfélögum LÍS Starfsmannafélag Sambandsins, Reykjavík. Stofnað 10. 5. 1937. Fyrsti formaður: Ragnar Ólafsson. Núverandi stjórn: Formaður Katrín Marísdóttir, fræðsludeild, varaformaður Dagbjört Bjarnadóttir, innflutningsdeiid, gjaldkeri Jóhann Steinsson, búvörudeild, ritari Kári Valvesson, skipadeild, spjaldskrárritari Þröstur Karlsson, kerfisdeild. Fulltrúi í stjórn Sambands ísl. Samvinnufélaga er Þröstur Karlsson með málfrelsi og tillögu- rétti. Kjörnir eru 18 öryggistrúnaðarmenn fyrir 30 yinnustaði. Arlega er kosið fulltrúaráð á vinnustöðum. Skipa það 32 fulltrúar og kjósa þeir sér skipulagsráð. Fulltrúi í hússtjórn Hamragarða er Svala Guðjónsdóttir. Bulltrúi í Landvernd er Anna Ásgrímsdóttir, Bormaður Orlofshúsanefndar og í stjórn fulltrúaráðs orlofsheimila að Bifröst er Jóhann Steinsson. Bélagar eru 990. Flestir starfsmenn eru félag- ar. Helstu vinnustaðir eru: Sambandshúsið, Afurðasala og Kjötiðnaðarstöð Kirkjusandi, Holtagarðar, Ármúli 3, Höfðabakki 9, Bættarvélar hf., Edduhúsið, rafvélaverkstæðið Jötunn, Torgið, Herraríki, Gefjun Snorrabraut, Kirkjusandur, Meitillinn Þorlákshöfn og UHarþvottastöð Hveragerði. Bélagið hefur aðstöðu fyrir fundi í funda- og mat- sölum á vinnustöðum og í Hamragörðum. Árhátíð er haldin að Hótel Sögu í janúar. Einnig jólatrés- skemmtun fyrir börn félagsmanna, jólabingó hald- 1 Holtagörðum. farnar leikhúsferðir og haldnir öansleikir. Knattspyrna er stunduð utan- og innanhúss, 171 ■ a- haustmót í innanhússknattspyrnu. Einnig öandbolti. Félagið tekur þátt í sveitakeppni Hamragarða í skák. Bridgekeppni við KEA, ísal og þátttaka í tvímenningskeppni Hamragarða. Félagið tekur þátt í námskeiðum og öðru starfi Hamragarða og námskeið eru fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði. Fréttabréf er gefið út nokkrum sinnum á ári. Félagið á 10 orlofshús að Bifröst sem tekin voru í notkun 1974, hvert hús er 50m2 að stærð. Félagsmenn hafa afslátt 5-10% hjá rúmlega 40 fyrirtækjum og aðgang að starfsmanna- verslun á Kirkjusandi. Stjórn Starfsmannafélags Sambandsins f. v.: Dýri Guðmunds- son í varastjórn, Jóhann Steinsson, Kári Valvesson, Katrín Marísdóttir, Dagbjört Bjarnadóttir og Kristinn Gunnarsson í varastjórn. HLYNUR 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.