Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 48

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 48
Núverandi stjórn: Fremri röS 1. v.: Helga Hilmarsdóttir, Alda Friðriksdóttir og Bára Björnsdóttir. Aftari röð f.v.: Birgir Marin- ósson, Sigurður E. Einarsson, Júlíus Thorarensen og Bjarni Jónsson. Stjórn Sf. Kf. Svalbarðseyrar f.v.: Þröstur Ó. Kolbeins, Eiður Eiðsson og Einar Kristjánsson. Félagar eru 705. Nær allir starfsmenn eru fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri, Plasteinangrun hf. Akureyri og Ylrún, Sauðárkróki. Félagið hefur til umráða sal, með eldhúsi og leiksviði, sem rúmar um 220 manns í sæti, og einnig sal m. a. fyrir leiktæki. Haldnar eru 3 árshátíðir, jólatrésskemmtun og áramótagleði. Einnig skemmtikvöld með ýmsu sniði, leikstarfssemi, kvikmyndasýningar fyrir börn félagsmanna o. fl. Félagsmenn hafa stundað knattspyrnu og tekið þátt í firmakeppni og keppt við SÍS í Reykjavík. Einnig stundaður handbolti og golf. Keppt í golfi við Slippstöðina. Haldin hafa verið félagsmálanámskeið, leiklistarnámskeið, gítarnámskeið, vísnanám- skeið og hnýtinganámskeið. Félagið gefur út Fréttabréf S. V. S. Félagið á tvö orlofshús að Bifröst sem tekin voru í notkun 1976 og 1982, hvort hús er 50m2 að stærð. Starfsmenn fá afslátt af framleiðsluvörum Iðn- aðardeildar. Félagið hefur sinnt málefnum aldraðra með þjónustu á heimilum þeirra og samkomuhaldi. Starfsmannafélag Kf. Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri. Stofnað 18. 3. 1977. Fyrsti formaður: Eiður Eiðsson. Núverandi stjórn: Formaður Eiður Eiðsson, gjaldkeri Einar Kristjánsson, ritari Þröstur Ó. Kolbeins. Öryggistrúnaðarmenn eru Elín Skúladóttir og Þröstur Ó. Kolbeins. Félagar eru 57. Flestir starfsmenn eru félag- ar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslun, frystihús, kjötvinnsla, kartöflugeymsla, kartöfluverksmiðja, útibú á Fosshóli, í Vaglaskógi og á lllugastöðum. Aðstaða er fyrir fundi í mötuneyti kaupfélags- ins. Haldin er árshátíð. Einnig spilakvöld. Farið er í ferð á hverju sumri. Félagið hefur tekið þátt í firmakeppni knattspyrnuráðs Akureyrar í knattspyrnu. Félagið á eitt sumarhús í landi Háls í Fnjóskadal tekið í notkun 1978, húsið er 30 m2 að stærð. 48 HL YNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.