Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 62

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 62
LITIÐINN HJÁ KVB Kaupfélag Vestur-Barðstrendinga var stofnað 1. janúar 1980 við sam- einingu Kf. Patreksfjarðar, Kf. Rauðasands og Kf. Arnfirðinga á Bíldudal. Þann 1. janúar í vetur bættist svo Sláturfélagið Örlygur á Gjögrum í hópinn. Kaupfélagið er nú með rekstur á Patreksfirði, Bíldudal, Gjögri og Krossholti á Barðaströnd. Þarna er fjalllendi mik- ið og víða brattir vegir en fólk þraukar í þessari byggð sem er sú vestasta í Evrópu þar sem er Breiðuvík og Látrar. Bjargið mikla er líka á verslunarsvæði Kf. Vestur- Barðstrendinga, þótt íbúar þess fari sennilega sjaldan í kaupstað. Þarna er starfandi þróttmikið starfsmannafélag og er formaður þess Rögnvaldur Bjarnason. Við sóttum hann heim í sumar og hér er árangurinn. Myndir frá Gjögri eru annars staðar í blaðinu og því mið- ur var búið að loka á Krossholti en vonandi getum við birt myndir það- an síðar. Hér er hún Hera Guömundsdóttir við kassann i útibúinu á Bíldudal að afgreiða heimafólk. Ekki vitum við hvort hún er að hía á Ijósmyndarann eða benda á hilluna með grunnvörunni. Og enn erum við á Bíldudal. Þennan hressa „ungling" hittum við þar. Hann heitir Ingólfur Valdimarsson og vinnur hin og þessi tilfallandi störf. Lilja Brét Björnsdóttir var i sumarafleysingum í útibúinu a Bíldudal. Þetta er „okkar maður" á Patreksfirði, það er Rögnvaldur Bjarnason, skrifstofustjóri og jafnframt formaður starfsmanna- félagsins. 62 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.