Skírnir - 01.10.2009, Page 124
378
BJÖRN ÞÓR VILHJÁLMSSON
SKÍRNIR
við streingina og var að reyna að ná þessum sérstaka tóni sem
minnir á Bergrúnu Hjálmarson." Lesanda er fullljóst að tóninum
verður ekki náð, hin síðbúna tilraun Bersa til að seiða fram for-
tíðina er dæmd til að mistakast. Heiðríkjan sem stundum er álit-
in einkenna síðustu verk Halldórs er hér blönduð djúpum harmi
og dauðleikinn er næstum áþreifanlegur. „Það er samviskulaus
hegðun og andsnúin guði gjafara vorum að fara illa með hans ást-
gjafir“ (Halldór Laxness 1972: 79) segir á einum stað í Guðsgjafa-
þulu og þar má ef til vill finna leiðarstefið sem útfært er í gegnum
bókina og verður hvað skýrast í þessum lokakafla. Engin „guðs-
gjöf“, ekki einu sinni síldin, er dýrmætari en tíminn sem mann-
fólkinu gefst á jörðinni, en það er glíman við hverfulleika þessar-
ar gjafar sem reynist Halldóri frjó uppspretta sköpunar í þessu
síðbúna verki.
Heimildir
Árni Bergmann. 1972. Blindskák og skrýtla. Þjóðviljinn, 18. nóvember.
Ásgeir Jakobsson. 1994. Óskars saga Halldórssonar: íslandsbersi. Reykjavík: Set-
berg.
Ástráður Eysteinsson. 1999. í fuglabjargi skáldsögunnar. Umbrot (bls. 239-257).
Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Ástráður Eysteinsson. 2006. Icelandic prose literature, 1940-1980. A history of
Icelandic literature. Histories of Scandinavian literature, vol. 5 (bls. 404-438).
Ritstj. Daisy Neijmann. Lincoln: University of Nebraska Press.
Booth, W.C. 1961. The rhetoric of fiction. Chicago og London: Chicago
University Press.
Brenkman, J. 2005. On voice. Essentials of the theory of fiction. (3. útg.) (bls.
411-443). Ritstj. Michael J. Hoffman og Patrick D. Murphy. Durham og
London: Duke University Press.
Butler, J. 1990. Gender trouble: Feminism and the subversion of identity. New
York og London: Routledge.
Derrida, J. 1976. O/ grammatology. G. Spivak þýddi. Baltimore: Johns Hopkins
University Press.
Derrida, J. 1998. Monolingualism of the Other; or, The prosthesis of origin. P.
Mensah þýddi. Stanford: Stanford University Press.
Durante, R. 2001. The dialectic of self and story: Reading and storytelling in con-
temporary American fiction. New York og London: Routledge.
Guðmundur Andri Thorsson. 2006. Skrifa þurrt! Islensk bókmenntasaga V (bls.
518-531). Ritstj. Guðmundur Andri Thorsson. Reykjavík: Mál og menning.