Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.10.2009, Blaðsíða 256

Skírnir - 01.10.2009, Blaðsíða 256
510 BENEDIKT JÓHANNESSON SKÍRNIR þess hlaut að draga ísland með sér. Seðlabanki íslands var allt of lítill til þess að geta verið bakhjarl þessa stóra kerfis. Stjórnmálamenn hrifust með og áttu sína uppáhaldsauðmenn. Ráðamenn létu sér vel líka þegar þeim var boðið í veislur stórfyrirtækja og sumir sóttust eftir flugferðum í einkaþotum þeirra. Þegar gagnrýni kom fram var henni oft hrundið með því að sá sem gagnrýndur var væri í óvinaliði þess sem leyfði sér að tala. Fjölmiðlar voru flestir í eigu helstu auðmanna landsins og ólíklegt mátti telja að nokkur þeirra myndi beita rödd sinni gegn eigendum sínum. Það var óheppilegt að stærstu eigendur allra bankanna skyldu eiga hver sitt dagblað. Almenningur fylgdist með og naut í mörgu brauðmolanna sem hrutu af borðum athafnaskáldanna. Enginn virtist gera sér grein fyrir því að lítil raunveruieg verðmæti voru búin til heldur hækkaði verð á því sem fyrir var vegna óeðlilegrar eftirspurnar. Venjulegt fólk var hvatt til þess að kaupa hlutabréf í fyrirtækjum sem það skildi ekki, geyma peninga sína í sjóðum sem voru notaðir til þess að fjármagna ævintýri fjármálabaróna, taka lán sem voru miklu áhættusamari en sérfræðingar bankanna létu í veðri vaka. Sögu allra þessara hópa þarf að segja og tengja saman. Eftir á að hyggja vill enginn gangast við því að hafa gert neitt rangt. Hið rétta í mál- inu er hins vegar að allir hafa verið blindaðir að einhverju leyti. Flestir trúðu því að allt væri í himnalagi vegna þess að þeir vildu trúa því. Gagnrýni útlendinga var afgreidd sem öfund. Jafnvel hinir fáu hrópend- ur í eyðimörkinni gerðu sér ekki grein fyrir umfangi vandans. Nú bíður Islendinga tvennt: Að skilja hvað gerðist og koma sér út úr vandanum. Á örfáum mánuðum hafa komið út fjölmargar bækur um banka- hrunið á íslandi. Það er galli á þeim öllum að verið er að skrifa um nýliðna atburði. Nánast í hverri viku bætast við nýjar upplýsingar um það sem gerðist í aðdraganda þessa örlagaríka atburðar í Islandssögunni. Það er fagnaðarefni að margir vilji skýra hvað gerðist og hvers vegna. Yfirleitt eru þær bækur sem hér eru til umfjöllunar lipurlega skrifaðar. Samt er ekki auðvelt að fara í gegnum frásögn af þessum dapurlegu atburðum aftur og aftur. Flestir hafa höfundarnir verið í kappi við tímann og hafa keppst við að komast sem fyrst á markað með sína frásögn. Það kemur óhjákvæmilega niður á gæðum bókanna. Þó að hér sé fjallað um fimm bækur er þetta ekki tæmandi listi um þau verk sem komin voru út um hrunið þegar ritdómurinn var skrifaður. Þessar fimm bækur eru hins vegar ólíkar og gefa mismunandi sjónarhorn á þessa nýliðnu atburði sem settu mark sitt á nánast hvern einasta íslending.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.