Skírnir - 01.10.2009, Side 189
SKÍRNIR NORRÆNT ÖRYGGIS- OG VARNARSAMSTARF 443
samstarf. Skuldbindingar ríkjanna á öðrum vettvangi og viðhorf
almennings innan hvers ríkis fyrir sig sníða norrænu samstarfi á
þessu sviði hins vegar þröngan stakk. Ríkin munu áfram hugsa um
eigin hag og ekkert bendir til þess að bilið milli áherslna þeirra í
varnarmálum verði brúað. Ramminn liggur skýrt fyrir og mögulegt
er að starfa innan hans. Yfirlýsingar um samstarfsverkefni sem utan
hans liggja bera hins vegar öll merki óskhyggju.
Heimildir
Áhœttumatsskýrsla fyrir Island: Hnattrœnir, samfélagslegir og hemaðarlegir þrett-
ir. 2009. Skýrsla þverfaglegs starfshóps á vegura utanríkisráðuneytisins undir
stjórn Vals Ingimundarsonar. Sótt 31. mars 2009 á http://www.utanrikisrad-
uneyti.is/media/Skyrslur/Skyrsla_um_ahattumat_fyrir_Island_a.pdf.
Danmark under den kolde krig: Den sikkerhedspolitiske situation 1945-1991.
2005. Kobenhavn: Dansk Institut for Internationale Studier.
Dansk forsvar. Globalt engagement: Beretning af forsvarskommissionen af 2008.
2009. Sótt 16. ágúst 2009 á http://www.fmn.dk/Forsvarskommissionen/
Documents/Resume_FKOM_2008_beretning.pdf.
Fremtidens forsvar: Beretning af forsvarskommissionen af 1997. 1998. Sótt 16.
ágúst 2009 á http://www.fmn.dk/SiteCollectionDocuments/FMN/Publika
tioner/% C3 %98vrige/Forsvarskommisionen%20af %201997/hovedbind.pdf.
Fælles pressemeddelelse fra de nordiske forsvarsministre. 2009, 13. maí. Sótt 16.
ágúst 2009 á http://www.fmn.dk/Nyt%20og%20Presse/Nyheder/Pages/
PMfranordiskeforsvarsministre.aspx.
Gunnar Þór Bjarnason. 2008. Óvœnt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót: Brottför
Bandaríkjahers frá Islandi. Aðdragandi og viðbrögð. Reykjavík: Háskóla-
útgáfan.
Gunnar Ágúst Gunnarsson. 1996. ísland og Marshalláætlunin 1948-1953: At-
vinnustefna og stjórnmálahagsmunir. Saga, 34, 85-130.
Gunnarsson, R. 2009. Rœða; flutt á sænska þinginu í umræðum um Stoltenberg
skýrsluna. Afrit í vörslu greinarhöfundar.
Halla Gunnarsdóttir. 2009. Stofnun verður til. Morgunblaðið, 25. janúar.
Hákámies, J. 2007. Ræða Jyri Hákámies, varnarmálaráðherra Finnlands, flutt hjá
Center for Strategic International Studies, 6. september. Sótt 16. ágúst 2009 á
http://www.defmin.fi/?662_m=3334&l=sv&s=270.
Ingimundarson, V. 2009. Iceland’s Post-American security policy, Russian geo-
politics and the Arctic question. Rusi Journal, 154(4), 74-80.
Jervell, S. 2009. Nordisk samarbeid om sikkerhetspolitikk og utenrikspolitikk? Sótt
15. júlí 2009 á http://www.analysnorden.org/analysnorden/artikkel.asp?
id=896.
Larsen, H. 2009. Danish foreign policy and the balance between the EU and the
US: The choice between Brussels and Washington after 2001. Cooperation
and Conflict. 44(2), 209-230.