Skírnir - 01.10.2009, Page 288
SIGMUND FREUD: Um sálgreimngu. íslensk þýðing eftir Maiu Sigurðardóttur með inn-
gangi eftir Símon Jóh. Agústsson. Ritstjóri Þorsteinn Gylfason. 1970, 2. útgáfa 1976.
KARL VON FRISCH: Bera bý. íslensk þýðing eftir Jón O. Edwald með forspjalli eftir Örn-
ólf Thorlacius. Ritstjóri Þorsteinn Gylfason. 1972.
JOHN KENNETH GALBRAITH: Iðnríki okkar daga. íslensk þýðing eftir Guðmund
Magnússon með forspjalli eftir Jóhannes Nordal. Ritstjóri Þorsteinn Gylfason. 1970, 2.
útgáfa 1973, 3. útgáfa aukin 1985.
GODFREY HAROLD HARDY: Málsvöm stœrðfrœðings. Með inngangi eftir C.P. Snow,
en íslenska þýðingu gerði Reynir Axelsson. Ritstjóri Þorsteinn Gylfason. 1972.
STEPHEN W. HAWKING: Saga tímans. íslensk þýðing eftir Guðmund Arnlaugsson með
inngangi eftir Lárus Thorlacius. Ritstjórar Þorsteinn Gylfason og Þorsteinn Hilmarsson.
1990 (2 prentanir), 2. útgáfa betrumbætt 1993, 3. útgáfa 1999.
HELGI HÁLFDÁNARSON: Helgakver. Með inngangi eftir Einar Sigurbjörnsson. Rit-
stjóri Vilhjálmur Árnason. 2000.
DAVID HUME: Rannsókn á skilningsgáfunni ásamt sjálfsœfisögu höfundar. Islensk þýðing eft-
ir Atla Harðarson sem einnig ritar inngang. Ritstjórar Þorsteinn Gylfason og Þorsteinn
Hilmarsson. 1988, 2. útgáfa 1999.
DAVID HUME: Samræður um trúarbrögðin. Islensk þýðing eftir Gunnar Ragnarsson með
inngangi eftir Pál S. Árdal. Ritstjóri Þorsteinn Gylfason. 1972, 2. útgáfa 2002.
SAMUEL JOHNSON: Vandræðaskáld. íslensk þýðing eftir Ada Magnússon sem einnig rit-
ar inngang. Ritstjórar Þorsteinn Gylfason og Þorsteinn Hilmarsson. 1991.
JÓN GISLASON: Cicero og samtíð hans ogfleiri greinar. Ritstjórar Björn Þorsteinsson og
Ólafur Páll Jónsson. 2009.
IMMANUEL KANT: Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni. íslensk þýðing eftir Guð-
mund Heiðar Frímannsson sem einnig ritar inngang. Ritstjórar Ólafur Páll Jónsson og
Vilhjálmur Árnason. 2003.
S0REN KIERKEGAARD: Endurtekningin. íslensk þýðing eftir Þorstein Gylfason sem
einnig ritar inngang og skýringar. Ritstjóri Vilhjálmur Árnason. 2000.
S0REN KIERKEGAARD: Uggur og ótti. íslensk þýðing eftir Jóhönnu Þráinsdóttur, sem
einnig ritar skýringar, með inngangi eftir Kristján Árnason. Ritstjóri Vilhjálmur Árna-
son. 2000.
KLEMENS FRÁ ALEXANDRÍU: Fræðarinn I. íslensk þýðing eftir Clarence E. Glad sem
einnig ritar inngang og skýringar. Ritstjóri Ólafiir Páll Jónsson. 2004.
KLEMENS FRÁ ALEXANDRÍU: Hjálpræði efnamanns. íslensk þýðing eftir Clarence E.
Glad sem einnig ritar inngang og skýringar. Ritstjórar Vilhjálmur Ámason og Ólafiir Páll
Jónsson. 2002.
JAN KOTT: Shakespeare á meðal vor. Islensk þýðing eftir Helga Hálfdanarson með inngangi
eftir Guðna Elísson. Ritstjórar Björn Þorsteinnson og Ólafiir Páll Jónsson. 2009.
GOTTFRIED WILHELM LEIBNIZ: Orðræða um frumspeki. íslensk þýðing eftir Gunn-
ar Harðarson með inngangi eftir Henry Alexander Henrysson. Ritstjóri Ólafiir Páll
Jónsson. 2004.
GOTTHOLD EPHRAIM LESSING: Laókóon - Eða mörkin milli málverksins ogskáldska-
parins. Islensk þýðing og inngangur er eftir Gauta Kristmannsson, en þýðingar af grísku,
latínu og ítölsku eftir Gottskálk Jensson sem einnig er ritstjóri. 2007.
JOHN LOCKE: Ritgerð um ríkisvald. Islensk þýðing eftir Atla Harðarson sem einnig ritar
inngang. Ritstjórar Þorsteinn Gylfason og Þorsteinn Hilmarsson. 1986, 2. útgáfa 1993.
MARTEINN LUTHER: Um ánauð viljans. Islensk þýðing eftir Jón Árna Jónsson og Gott-