Skírnir - 01.10.2009, Page 289
skálk Þór Jensson með inngangsköflum eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson og Gottskálk Þór
Jensson. Ritstjóri Olafur Páll Jónsson. 2003.
KARL MARX og FRIEDRICH ENGELS: Kommúnistaávarpið í þýðingu Sverris Krist-
jánssonar sem einnig ritar inngang. Einnig er birtur nýr inngangur Páls Björnssonar.
2008.
JOHN STUART MILL: Frelsið. íslensk þýðing eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson og Þorstein
Gylfason sem einnig ritar forspjall og er ritstjóri. 1970, 2. útgáfa 1978, 4. útgáfa 2009.
JOHN STUART MILL: Kúgun kvenna. íslensk þýðing eftir Sigurð Jónasson. Með ritgerð-
um Páls Briem, „Um frelsi og menntun kvenna“, og Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, „Fyrir-
lestur um hagi og réttindi kvenna“. Forspjall eftir Auði Styrkársdóttur. Ritstjóri Vil-
hjálmur Árnason. 1997, 2. útgáfa aukin og betrumbætt með eftirmála um Sigurð Jónas-
son eftir Þór Jakobsson, 2003.
JOHN STUART MILL: Nytjastefnan. Islensk þýðing Gunnars Ragnarssonar með inngangi
eftir Roger Crisp í þýðingu Þorsteins Hilmarssonar sem er ritstjóri og ritar skýringar. 1998.
FRIEDRICH NIETZSCHE: Handan góðs og ills. íslensk þýðing eftir Þröst Ásmundsson og
Arthúr Björgvin Bollason sem einnig ritar inngang. Ritstjóri Þorsteinn Hilmarsson.
1994, 2. útgáfa betrumbætt 2005.
GEORGE ORWELL: Dýrabœr. Islensk þýðing eftir Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi með
formála eftir Þorstein Gylfason sem einnig er ritstjóri. 1985.
GEORGE ORWELL: íreiðuleysi í París ogLondon. Islensk þýðing eftir Ugga Jónsson sem
einnig ritar inngang. Ritstjóri Ólafur Páll Jónsson. 2005.
GEORGE ORWELL: Bókmenntir ogstjómmál. Islensk þýðing eftir Ugga Jónsson með for-
mála eftir Róbert H. Haraldsson. Ritstjórar Ólafur Páll Jónsson og Björn Þorsteinsson.
2009.
PLATON: Rtkið. Islensk þýðing Eyjólfs Kjalars Emilssonar sem einnig ritar inngang og
skýringar. Bundið mál í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Ritstjórar Þorsteinn Gylfason og
Þorsteinn Hilmarsson. 1991, 3. útgáfa 2009.
PLATON: Samdrykkjan og Plótínos, „Um fegurðina I.6.“. Islensk þýðing eftir Eyjólf Kjalar
Emilsson sem einnig ritar inngang. Bundið mál í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Ritstjóri
Vilhjálmur Árnason. 1999.
PLATON: Gorgtas. Islensk þýðing eftir Eyjólf Kjalar Emilsson sem einnig ritar inngang. Rit-
stjóri Þorsteinn Gylfason. 1977, 2. útgáfa betrumbætt 1991 og 3. útgáfa 1993 í umsjón
Þorsteins Hilmarssonar.
PLATON: Menón. Skólaþýðing eftir Sveinbjörn Egilsson með inn- gangi og skýringum eftir
Eyjólf Kjalar Emilsson og Gunnar Harðarson. Ritstjóri Þorsteinn Gylfason. 1985, 3. út-
gáfa 2009.
PLATON: Síðustu dagar Sókratesar. I íslenskum búningi eftir Sigurð Nordal sem einnig rit-
ar inngang, og Þorstein Gylfason sem einnig er ritstjóri. 1973, 2. útgáfa betrumbætt
1983, 3. útgáfa 1990, 4. útgáfa 1996, 5. útgáfa 2006.
TÍTUS MACCÍUS PLÁTUS: Draugasaga. íslensk þýðing eftir Guðjón Inga Guðjónsson
sem einnig ritar inngang og skýringar. Ritstjóri Ólafur Páll Jónsson. 2004.
JEAN-JACQUES ROUSSEAU: Samfélagssáttmálinn. íslensk þýðing eftir Björn Þorsteins-
son og Má Jónsson sem einnig ritar inngang. Ritstjóri Ólafiir Páll Jónsson. 2004.
GILBERT RYLE: Ógöngur. íslensk þýðing eftir Garðar Á. Árnason sem einnig ritar inn-
gang og skýringar. Ritstjóri Vilhjálmur Árnason. 2000.
• Rússa sögur og Igorskviða. Islensk þýðing eftir Árna Bergmann sem einnig ritar inngangskafla,
millitexta ogskýringar. Ritstjórar Björn Þorsteinnson og Ólafiir Páll Jónsson. 2009.