Heimsmynd - 01.11.1988, Blaðsíða 61

Heimsmynd - 01.11.1988, Blaðsíða 61
„Ég hef skynjað að við erum ekki ein. Það er fylgst með okkur.“ Hún virkar köld en um leið hefur hún þessa útgeislun að halda fólki föngnu. Nákominn ættingi segir að hún sé bæði næm og mjög barngóð. Bróðir hennar Hrafn minnist þess að þegar þau syst- kinin voru í heimahúsum og fengu sæl- gæti, hafi Tinna alltaf geymt einn mola handa mömmu sinni. „Hún var örlát sem barn og ég held að hún hafi aldrei séð of- sjónum yfir því ef foreldrar okkar gerðu meira fyrir eitt barnið en annað. Ég þekki hana ekki mikið núna þar sem við umgöngumst ekki mikið utan vinnu. Mér sýnist að starfið sitji í fyrirrúmi hjá henni, sem er mikill kostur. Ég held að hún sé margbrotinn persónuleiki. Hún fór til dæmis í líffræði í Háskólanum áð- ur en hún sneri sér að leiklistinni." Annar nákominn ættingi segir að innst inni sé hún feimin ög öryggislaus.“Ég þurfti strax að hafa syolítið fyrir hlutun- um sem yngsta barnið í systkinahópnum. Foreldrar okkar voru mikið að heiman, mamma í leikhúsinu og pabbi í félags- málastússi auk þess að vera í fullu starfi. Lengst framan af voru alltaf stúlkur á heimilinu sem hugsuðu um okkur. A vissan hátt var þetta heimili rekið eins og fyrirtæki. Mamma var metnaðargjörn í sínu starfi sem ég skil vel núorðið. Þegar ég var tíu ára gömul voru eldri sysktini mín farin að vera meira að heiman og ég þurfti að hafa ofan af fyrir mér sjálf. Ég var flutt yfir bekk í skóla og lenti því í fé- lagsskap eldri og þroskaðari krakka. Fyrir vikið fór ég að haga mér fullorðins- lega og sleppti fram af mér beislinu á ákveðnu tímabili. Á vissan hátt tók ég þroskann út of skarpt." / Um samband prímadonnu við príma- donnu, dóttur við móður, segir hún: „Pað er eðlilega stundum svolítið erfitt. Hún er ekki bara metnaðargjörn fyrir sína eigin hönd heldur okkar líka. Nú þegar ég feta í fótspor hennar vill hún segja mér til og fylgist mjög vel með mér. Þegar ég lék Snæfríði íslandssól, hlutverk sem hún hafði leikið frábærlega áratugum áður, vildi hún segja mér til. En ég forðaðist hana því ég vildi fá að túlka þetta hlutverk eftir mínu höfði. Ég held að henni hafi sárnað þáð svolítið, eðlilega, en ég verð að fá að læra af mín- framhald á bls. 121 CM i inurii ivkin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.