Heimsmynd - 01.11.1988, Blaðsíða 66

Heimsmynd - 01.11.1988, Blaðsíða 66
Danskennari og snyrtidama Nú er hún þekkt sem kaupkonan Bára Sigurjónsdóttir. Hún hefur rekið verslun um fjörutíu ára skeið en á unglingsárunum ætlaði hún að helga dansinum líf sitt. Margt fer öðruvísi en ætlað er og Bára Sigurjónsdóttir fékk ung að kynnast sorginni. Hún varð ekkja í annað sinn fyrir fimm árum en segist þakklát fyrir allt sem lífið hefur fært henni Reyndar hafði hún tekið píanónámið fram yfir Kvennaskólann, enda var langt á milli strætisvagnaferða milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur, og of mikið að stunda píanónám samhliða Kvennaskólanámi. Sótti þess í stað einkatíma í þýsku og ensku til að tryggja sér málakunnáttu fyrir síðari tíma. Hún sigldi til Kaupmannahafnar árið 1938. Þar fór hún til náms hjá Fjeldgaard og Flatau dansskólanum og lagði fyrir sig samkvæmisdansa, ballett, akrobatík og stepp, enda steppdans mjög vinsæll í þá daga. Eftir nokkurra mánaða nám sigldi hún aftur heim og byrjaði með dans- kennslu í bakhúsi að Laugavegi 1 og í Oddfellowhúsinu. Um vorið 1939 sigldi Bára aftur út til frekara dansnáms. Eftir skamman tíma var skólanum lokað, en danskennararnir bentu henni á að nema við Ollerup skólann, sem var mikilsvirt- ur íþróttaskóli á Fjóni. Þar lagði Bára stund á nám í leikfimi, sundi og íþrótta- kennslu og lauk prófi þaðan. Hún tók einnig tíma í danskennslu hjá Carlsens- hjónunum og stóð til að hún yrði áfram í Kaupmannahöfn. Þá bárust henni boð frá föður sínum um að snúa strax heim til íslands, stríðið væri að skella á. í þá BÁRA NÚNA: Með sonardóttur sinni og alnöfnu, Báru Sigurjónsdóttur, á síðustu jólum. ára Sigurjónsdóttir var að- eins fimmtán ára þegar hún tók að sér danskennslu barna í Hafnarfirði. Hafn- arfjörður var hennar heimabær þar sem hún ólst upp ásamt fjórum systkin- um á heimili foreldra þeirra, Rannveigar Vigfús- dóttur og Sigurjóns Einars- sonar skipstjóra. Hún segir foreldra sína hafa verið mikið dugnaðarfólk, sem allt vildi fyrir bðm sín gera. Þau voru vel stæð en gættu þess að börnin yrðu ekki dekruð og kenndu þeim snemma að vinna. Dansbakteríuna fékk Bára í dansskólanum hjá Ásu og Rigmor Hansson, þar sem hún lærði sam- kvæmisdansa, en hjá Helene Jónsson og Carlsen lærði hún klassískan ballett, og ákvað að afla sér réttinda í danskennslu. Áður en af ferðalaginu varð lauk hún námi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík ‘ í píanóleik, sem hún hafði numið frá sjö ára aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.