Heimsmynd - 01.11.1988, Blaðsíða 70

Heimsmynd - 01.11.1988, Blaðsíða 70
VINSÆLUSTU OG KONUR A ÍSLAND Af 62 konum í sviðsljósinu, í listum, stjórnmálum, fjölmiðlum og öðru, eru 18 konur sem Islendingar hafa afgerandi skoðun á. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar HEIMSMYNDAR á því hvaða eiginleikar kvenna í opinberu lífi falla þessari þjóð vel í geð og hverjir ekki. Þekktar konur, sem ekki eru í þessum hópi, þurfa ekki að örvænta þótt fólk hafi ekki eins eindregnar skoðanir á þeim og sumum öðrum. Úrslitin virðast ráðast af því hversu kunnuglegt andlitið er úr fjölmiðlum . . . í skoðanakönnun sem HEIMSMYND lagði fyrir lesendur sína nýverið kom í Ijós að Valgerður Matthíasdóttir, á Stöð 2, er umtalaðasta kona á landinu eða sú sem flestir höfðu skoðun á. Skoðana- könnun þessi var framkvæmd þannig að listar með nöfnum sextíu og, tveggja kvenna úr heimi fjölmiðla, lista, stjórn- mála og viðskipta voru sendir tíl rúmlega eitt hundrað lesenda. Þessi hópur sam- anstóð af báðum kynjum, fólki á öllum aldri, héðan og þaðan úr þjóðfélaginu. Niðurstöðurnar urðu þær að 98 pró- sent höfðu skoðun á Valgerði Matthías- dóttur en fast á hæla henni komu Bryn- dís Schram, forseti (slands frú Vigdís Finnbogadóttir, Björk í Sykurmolunum, Guðrún Helgadóttir alþingismaður og rit- höfundur, Sigrún Hjálmtýsdóttir söng- kona og Guðrún Agnarsdóttir þingkona Kvennalista. Skoðanakönnun þessi leiddi I Ijós að nokkrar þeirra kvenna sem flestir höfðu skoðun á voru mjög umdeildar og á jaðri þess að vera óvinsælar. Niðurstöður þessarar skoðanakönnunar urðu þær að vinsælustu konur landsins eru frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands og Björk Guðmundsdóttir, söngkona Sykurmol- anna. Af átján konum ( stjórnmálum komast sjö á blað hér, bæði vinsælar og mjög umdeildar. Skoðanakönnunin leiddí í Ijós að fólk hafði annaðhvort lltið sem ekkert um hinar ellefu að segja eða fremur nei- kvætt. I hópi stjórnmálakvenna kom í Ijós að Guðrún Helgadóttir nýtur mikilla vin- sælda sem og Guðrún Agnarsdóttir, þingkona Kvennalista. Fleiri tóku afstöðu til Guðrúnar Helgadóttur (83 prósent) og voru 80 prósent þeirra jákvæð. Af þeim 75 prósentum sem höfðu skoðun á Guð- rúnu Agnarsdóttur voru 83 prósent mjög jákvæð. Því er erfitt að dæma um hvor þessara kvenna er vinsælli en ummæli fólks gefa einnig sterka vísbendingu um hvað það er sem fólki líkar I fari þeirra og hvað ekki. Jóhanna Sigurðardóttir ráð- herra fékk 70 prósent jákvæð svör af þeim 77 prósentum sem höfðu skoðun á henni. Sami fjöldi tók afstöðu til Þórhildar Þorleifsdóttur en hún er mun umdeildari, 58 prósent þeirra sem svöruðu voru já- kvæð ( hennar garð. Um 57 prósent að- spurðra höfðu skoðun á Guðrúnu Þét- ursdóttur (ráðhúsandstæðingi sem var mikið í sviðsljósinu fyrr á árinu), Sigriði Dúnu Kristmundsdóttur og Ingibjörgu Sólrúnu Glsladóttur. ( Ijós kom að 85 prósent voru mjög hrifin af Guðrúnu Þét- ursdóttur, 65 prósent af Ingibjörgu Sól- rúnu en aðeins 37 prósent jákvæð I garð Sigríðar Dúnu, sem flokkast því undir að vera I umdeilda hópnum fremur en þeim vinsæla. Af fjölmiðlakonum vekja konur I sjón- varpi mesta athygli, andlit sem fólk um allt land þekkir af skjánum. Af fjórtán konum I fjölmiðlum, tólf þeirra úr sjón- varpi, kom I Ijós að fólk tók afgerandi af- stöðu til fimm þeirra og sló Valgerður Matthíasdóttir, úr 19.19 á Stöð 2, þar öll Ljósmyndir • FRIÐÞJÓFUR HELGASON og fleiri 70 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.