Heimsmynd - 01.11.1988, Blaðsíða 65

Heimsmynd - 01.11.1988, Blaðsíða 65
Þjóðleikhússins? í þá daga borguðu menn ekki fyrir auglýsingar. Fjölskyldu- skemmtunin var haldin níu sinnum þann vetur í stað einu sinni eins og ráðgert hafði verið. Út frá henni þróuðust aðrar sýningar. Það eru haldnar sýningar til styrktar góðum málefnum. I æ ríkari mæli er leitað til Hermanns Ragnars og Unnar. Þau setja upp tískusýningar og danssýningar. Hvorki þau né nokkur sem þátt tekur í sýningunum fær greitt kaup fyrir. Allir gefa vinnu sína til líkn- armála. Árið 1962. Hermann hefur starfað með séra Braga Friðrikssyni hjá Æsku- lýðsráði. Það er boðið upp á kynningu á æskulýðsmálum á vegum Bandaríkja- stjórnar. Séra Bragi hvetur Hermann til að sækja um, sem hann gerir líkt og sex- tán aðrir. Fjórir komast til Chicago, þeirra á meðal Hermann. í Bandaríkjun- um kynnir hann sér æskulýðsmál við fé- lagsráðgjafadeild Chicago háskólans. Þar kynnist hann sumarstarfi barna og starf- ar í tíu vikur í drengjaklúbb. Drengirnir koma snemma á morgnana og eru fram á eftirmiðdag. Það er farið með þá á söfn og sýningar. Hugmynd vaknar hvort slíkt starf sé ekki þarft á íslandi. - Þátt- takendur mega velja sér aukanámsgrein. Hermann velur að sjálfsögðu dansinn og lærir við Arthur Murray Studio, þekktan dansskóla í miðri Chicago, ásamt Unni konu sinni. egar þau koma aftur til íslands ber Hermann hugmyndina um sumarstarf undir menn. Undir- tektir eru ekki góðar. Tveimur árum síðar er hann beðinn að koma slíku starfi á á Seltjarn- arnesi. Því sinnir hann næstu þrjú sumur. Þá verður hlé fram til ársins 1977 er Hermann endurvekur sumarnámskeiðin, nú á vegum Æskulýðsráðs. Hann verður forstöðumaður Bústaða. Þangað koma börn snemma morguns. Þau fara í ferða- lög, heimsækja söfn, öðlast þekkingu á mörgu. Það er mikið sungið og farið í leiki. Hermann verður nokkurs konar pabbi mörg hundruð barna á þessum ár- um. Mörg þeirra höfðu kynnst honum í gegnum Stundina okkar í Sjónvarpinu. Um þann þátt sá Hermann Ragnar ásamt Sigríði Margréti Guðmundsdóttur í fjögur ár. Börn hafa alltaf verið honum hugleikin. Árið 1982. Hermann byrjar með þætti í útvarpinu sem kallast Ég man þá tíð. Hann leikur lög fyrir eldri kynslóðina, fólkið sem hann segir gleymast í amstri hversdagsins. í hverri viku fær hann bréf og símtöl frá eldra fólki um allt land. Hann fær kvæði, þakkir og hlý handtök. Slíkt gefur lífinu gildi. Hann sér einnig um þátt á rás tvö í einn vetur, 1985 til 1986. Þar eru eingöngu leikin danslög og framhald á bls. 120 HEIMSMYND 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.