Heimsmynd - 01.03.1991, Blaðsíða 60
NÁTTÚRULAUSU LEIKKONURNAR
- Maggie Smith sem Jean
Brodie: Greindarlegt en nær-
sýnt náttúruleysi.
-Shirley MacLaine sem losta-
lausa mellan Irma La Douce,
góða stúlkan með litla heil-
ann.
- Audrey Hepburn Litfríð og dökk-
hærð en ekkert nema sykursæt,
smábeinótt geldingsfegurð.
svo upp á nýjum hlutum í tengslum við greindari en Isabella. Dóttirin fæðist inn
leggjasýningar; hin leikkonan er landi í tíma sem krefjast skefjalauss kynþokka
Grétu frá Svíþjóð, Ingrid Bergman. Feg- á líkamlega vísu í kvikmyndum. Undir
urð hennar var meiri en kynþokkinn, en því stendur Isabella ekki frekar en móðir
hún hafði sterkan persónuleika til að hennar þó fyrrverandi sambýlismaður
styðja sig við og það þykir kvikmyndar- Isabellu, leikstjórinn David Lynch,
ýnendum alltaf vænt um. Fegurðarstað- hafi reynt að komast eins langt og
allinn hefur ekki breyst neitt undanfarin hann gat með hana í þá átt
fjörutíu ár, sígild fegurð verður alltaf sí- mynd sinni Bláu flaueli (1986).
gild. Þetta má sjá á mæðgunum Ingrid í nýjustu mynd hans Tryllt ást
Bergman og Isabellu Ros- sem fyrirtæki
selini. Munurinn á þeim er - FayB Dllliaway Sigurjóns Sig-
fyrst og fremst sá að Ingrid Þá: ung Bonnie. Nú: Fa- hvatssonar
var betri leikkona og ded and Done-away With.
framleiðir, hafði
Lynch vit á því að
setja Isabellu í
ómerkilegt hlutverk
og eyða litlum tíma í
hana og hennar lítil-
sigldu leikhæfileika.
Eitt kaldasta, en
alls ekki sísta, kvenan-
dlitið í kvikmynda-
sögunni tilheyrði Joan
Crawford. Hún var
eitilhörð bæði í einka-
lífi og viskiptalífi.
Joan fékk óskarinn ár-
ið 1945 fyrir að túlka
hörkukvendið Mild-
red Pierce. Faye
Dunaway reyndi að ná
svipaðri kuldagráðu í
Bonnie og Clyde
(1967) en tókst ekki
full-komlega. Ein
besta nútímaútfærslan
af svipuðu kuldastigi,
hörku og eitilharðri
einbeitingu, sem Joan
Crawford var fræg fyr-
ir, er hjá Charlotte
Rampling sem er hvað
eftirminnilegust fyrir
_______________ leik sinn í kvikmynd-
inni Nœturvörðwinn
(1974). Þessi vel greinda leikkona sem
leikur jafnt á ensku, frönsku og ítölsku,
og tekst svo vel að sýna okkur lífsleiðar
en aðlaðandi konur, lék einnig í mynd
Woody Allens Stardust Memories (1980).
KONUR, SKOSS OG
BRUSSUR
Eitt hlýjasta andlitið í kvikmynd-
unum tilheyrir
- Bo Derek simone sign-
Glöð á
góðum degi.
oret. Hún fékk
óskarinn árið
1959 fyrir leik
Jennifer Beals eða hvað?
Nei. Þetta er homminn sem
dansaði fyrir hana í Flash-
dance.
- Katherine Hepburn Styrkleiki hennar lá í
greindinni og leikhæfileikunum, orðfim-
inni, textameðferðinni, tilfinningunum,
en aldrei í kynþokka sem fékk birtingar-
form í líkamanum. Hún hélt við besta
leikarann í Hollywood, Spencer Tracy.
60 HEIMSMYND