Heimsmynd - 01.03.1991, Blaðsíða 91

Heimsmynd - 01.03.1991, Blaðsíða 91
A special section on global affairs prepared for Heimsmynd r TheWorldPaper BÓKHALDARAR HALDA UM TAUMANA Spekingar markaðstorgsins ; • V .V.v v EFTIR NlGEL ADAM í London, Bretlandi Góðlátlegur Walesbúi, Keith Burgess, er einn í hópi þús- unda kaupsýslumanna sem helltust yfir Moskvu á síðasta ári. Eins og flestar aðrar stórborgir í Sovétríkjunum er höfuð- borgin umsetin vestrænum kaupsýslumönnum sem hafa ákafar væntingar um hagsbætur af perestrojkunni. Burgess kom með flugi frá London, þar sem hann stjórnar Andersen Consulting, sem er útibú frá bókhaldsfyrirtækinu Arthur Andersen í Chicago, og sérhæfir sig í ráðgjöf um stjóm- un fyrirtækja. Hann sneri heim aftur að nokkrum dögum liðn- um með óvenjulegt verkefni fyrir Moskvu sovétið: Að ráðleggja borgaryfirvöldum hvemig þau gætu bætt heldur slitrótt dreifing- arkerfi brauðs svo að það kæmist í búðir. Andersen tók brauðdreifingarkerfið þegar til skoðunar og er nú með vinnuhóp í Moskvu sem á að sjá um að ráðleggingum hans sé framfylgt. Þær ráðleggingar eru víðtækar, allt frá því að auka framleiðni í brauðgerðum til bætts pantanakerfis í brauð- búðunum. „Við ákváðum að skoða kerfið í heild sinni í stað þess að búta það niður og skoða afmarkaða parta eins og Sovétmenn- ^irnir höfðu gert,“ sagði Burgess. Stóru bókhaldsfyrirtækin eru nú afl á heimsmælikvarða og ná nú inn á svið kaupsýslu sem var ókannað land fyrir aðeins einum áratug. Núna er bókhaldara frá einhverj- um þeirra, sem kallaðir eru ,,Þcir sex stóru“, að finna heimshomanna á milli að gefa ráð um jafngerólík verkefni og brauðdreifingu í Moskvu og einkavæð- ingu í Argentínu. Orðið „bókhaldari“ á vart við lengur þar sem þessi stóru fyrirtæki fást við margvísleg verkefni sem eru langt umfram það sem hingað til hef- ur verið kallað „bókhald". framhald á nœstu síðu s i HEIMSMYND 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.