Heimsmynd - 01.02.1992, Blaðsíða 6
1. tölublað 7. árgangur
FEBRÚAR 1992
Ástríður Andersen bls. 28
GREINAR
Maxwell og maðurinn: Birna Huld Helgadóttir er íslenskur
blaðamaður sem starfar í London. Hún vann fyrir Maxwell
og var í miðri hringiðunni þegar dularfullan dauðdaga hans
bar að og upp komst um öll svikin ...........................
Friðrik mikli og elskan hans: Friðrik Friðriksson, nýr
útgefandi Pressunni er jafnframt að taka yfir Almenna
bókafélagið. Kona hans Elín Hirst er varafréttastjóri Stöðvar
2. Þau eru ung, glæsileg og á uppleið í harðnandi samkeppni
á erfiðum tímum..............................................
Konur til valda: Staða kvenna á íslenskum vinnumarkaði er
verri en margan kynni að gruna. Þær eru með lægri laun, fá
síður stöðuhækkanir og komist þær í ábyrgðarstöður þá eiga
þær í vök að verjast heimafyrir og á vinnustað...............
34
38
46
Birna Huld bls. 34
Michael Blake bls. 68
Skoðanakönnun: Eftir hverju sækjast íslenskar konur? Eitt
hundrað konur út atvinnulífinu svara áleitnum spurningum
um ástina, fórnina, hitt kynið og afstöðuna til sjálfra sín ....
Fólkið í fyrra: Athyglisverðustu einstaklingarnir á
alþjóðavettvangi. Hverjir eru þeir? Frægir og alræmdir og ef
til vill gleymdir að ári ................................
Dansar við úlfa: Einkaviðtal við höfund bókarinnar sem
samnefnd kvikmynd er byggð á. Michael Blake fékk
Óskarsverðlaun fyrir handritið að einni vinsælustu kvikmynd
síðasta árs. Margrét Sölvadóttir rithöfundur hitti Michael
Blake í Chicago .........................................
Biskupsdæturnar í Austurstrætj: Guðjón Friðriksson
sagnfræðingur skrifar um ástamál og smáborgarabrag í
Reykjavík á árunum fyrir síðustu aldamót........
f lÚ'V/.A ( i
i r]j
FASTIR LIÐIR
7 j*
% 7 T
W ’J
•í .9
Frá ritstjóra: Hróp að kerfinu ................
Stjórnmál: Ég þurfti að kaupa mér jakkaföt........
Uppljóstranir: Fréttir sem fara ekki hátt ........
Smáfréttir: Úr bæjarlífinu og fleira..............
Ef: Ólöf Kolbrún Harðardóttir ....................
Hönnun: Bakvið tjöldin............................
Tíska: Nauðsynlegi fatnaðurinn....................
Mannasiðir: Að hætti heimsborgaranna..............
Myndlist: Tveir líkir á heimssýningunni ..........
Heilbrigði: Hugleiðsla á hreyfingu ...............
Krossgátan: ......................................
Samkvæmislíf: Veislur, uppákomur, afmæli og fleira
54
58
68
72
7
/
I
/
8
10
12
16
21
22
24
28
30
32
67
80
FORSÍÐAN
Pressuparið Friðrik Friðriksson og
Elín Hirst prýða forsíðu HEIMS-
MYNDAR að þessu sinni. Vegur
þeirra í íslenskum fjölmiðlaheimi fer
vaxandi, hans sem útgefanda og
hennar sem einnar skærustu stjörnu
Stöðvar 2. í viðtali við blaðið ræða
þau um stjórnmálin, vinnuna og
einkalífíð. Bonni tók forsíðumyndina
og myndirnar af Elínu og Friðriki
inni í blaðinu. Um förðun sá Kristín
Stefánsdóttir.
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út
af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja-
vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA-
SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI
BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT-
STJÓRI OG STOFNANDI Herdís
Porgeirsdóttir FRAMKVÆMDA-
STJÓRI Hildur Grétarsdóttir
STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn
Björnsson BLAÐAMENN Laufey
Elísabet Löve og Ólafur Hannibals-
son AUGLÝSINGASTJÓRI Erla
Harðardóttir LJÓSMYNDARAR
Bonni, Einar Óiason, Geir Ólafsson
INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR El-
ísa Porsteinsdóttir FÖRÐUN Kristín
Stefánsdóttir PRÓFARKALESTUR
Aðalsteinn Eyþórsson PRENTUN
Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís
Þorgeirsdóttir, Kristinn Björnsson,
Sigurður Gísli Pálmason, Pétur
Björnsson HEIMSMYND kemur út
tíu sinnum árið 1992, næst um mánað-
armótin febrúar/mars SKILAFREST-
UR fyrir auglýsingar er 15. hvers
mánaðar VERÐ eintaks í lausasölu
er kr. 535 en áskrifendur fá 30 pró-
sent afslátt. ÓHEIMILT er að afrita
eða fjölfalda efni blaðsins án skriflegs
leyfis ritstjóra.