Heimsmynd - 01.02.1992, Blaðsíða 16

Heimsmynd - 01.02.1992, Blaðsíða 16
sma KVORNIN ~W jaftakvörnin getur m verið skæð. Linda Pétursdóttir fyrrum JTX alheimsfegurðar- drottning og enn * l/ fegursta kona ís- lands hefur lent svolítið á milli tannanna á fólki upp á síðkastið. Hún birtist þokka- full og fáklædd á forsíðu HEIMSMYNDAR í nóv- ember en mér skilst að yfir tíu þúsund eintök hafi rokið út af sölustöðum áður en Linda var búin að klæða sig. Svo mikla eftir- tekt vöktu myndirnar af Lindu í þessu tölublaði að hin öfund- sjúka Gróa á Leiti fór af stað. Sögur gengu um Lindu og ferðir hennar á skemmtistaði. Hún var sögð í tygjum við samkynhneigða söngkonu (þær eru bara kunningjar). Hún átti að vera dópuð (hún hefur í mesta lagi verið deyfð hjá tann- lækni). Og hún er sögð ganga með grasið í skónum á eftir strákunum. (Dettur nokkr- um í hug að hún þurfi þess?) Hið rétta í málinu er að Linda Pétursdóttir er allsgáð við fyrirsætustörf í Mflanó um þessar mundir.D réttir eftir Sigrúnu Hauksdóttur BALL ÁRSINS /| ýársballið • Mr M Ömmu Lú m m . tvímælalaust m l/ best heppnaða ballið sé litið yfir allt síðasta ár þótt auðvitað marki þessi fagnaður upphaf nýs árs. Ætli fimm hundruð manns hafi ekki verið mættir þegar best lét en tvö hundruð gestir snæddu forláta kvöldverð. I forrétt var boðið upp á hreindýr í skjóðu og það var svo mikill hvítlaukur í þess- um rétti að enginn spáði í andremmu annarra - það hvfldi bara spánskt ský yfir staðnum. I millirétt var boð- ið upp á risa-hörpuskel, sem var sérstaklega flutt til lands- ins af þessu tilefni og í aðal- rétt var innbakaður nautavöðvi. Eftirrétt- urinn var sígild súkku- laðimús. Vínin voru einnig sérpöntuð. Parna mátti sjá allt þotulið bæjarins sam- ankomið og margir þeirra eru fastagestir með sitt borð á staðn- um. Umdeildi menn- ingarfulltrúinn frá London, stuðmaður- inn Jakob Magnússon var fenginn til að stjórna veislunni og hélt ræðu um bumbu- slátt. Honum tókst vel upp. K.K. söng blús- inn sinn á íslensku, sem hann er ekki van- að gera, og vakti ektakvinnu, hana Tinnu. Eg- ill Eðvarðs var mættur með sixpensara. Sigurður Kol- beinsson og frú voru mætt en ég tók ekki eftir hinum við borðið hjá þeim. Bjarni Breiðfjörð ljósmyndari, flug- þjónn og þjónn í Ingólfskaffi með meiru sat við borð með hinni glæsilegu Lilju Pálma- dóttur, yngsta Hagkaups- systkinu. Hún var í flegnum kjól, mjög smart og þau tóku nokkrar dansdýfur á gólfinu með stæl. Systa Thors, dóttir Helgu Valtýsdóttur heitinnar er allt- af jafn sæt. Hún sat við borð- ið ásamt föður sínum Birni Thors og eiginkonu hans Jór- unni, Hans Kristjáni Árna- syni sem klikkar ekki í klæðaburði fremur en fyrri daginn. Hann var þarna mættur í smóking með dopp- óttan ítalskan linda og slaufu og hans fyrrverandi eigin- kona og ágæt vinkona, Anna Sigríður Pálsdóttir Isólfsson- ar, var í gylltum og svörtum pallíettujakka. Glæsikonurn- ar Hermína og Gúa (Guðrún Valgarðsdóttir) gengu í sal- inn með Jón Baldursson, eig- inmann Hermínu, á milli sín. Dóra Einarsdóttir mætti með trumbuslætti og einn af efni- legri piparsveinum borgar- innar upp á arminn, Guð- mund Rafn Bjarnason. Hann er heildsali með meiru. Ég kalla hann deerhunter því VEL KLÆDDIR KARLMENN i ur mikla hrifningu. And- rea Gylfadóttir söng og hún var geggjuð. Af gestum sem ég tók sérstaklega eftir má nefna kyntáknið Egil Ólafsson og hans s slenskir karlmenn gera ekki nóg af því að hugsa um útlit sitt og klæðaburð. Pó eru nokkrir sem fylgjast vel með og eyða bæði tíma og peningum í útlit sitt og eru engir eftirbátar vel ^alur Björgvin til hafðra evrópskra karlmanna. Einhverra hluta vegna eru það alltaf sömu mennirnir sem fá viðurkenningu og umtal sem best klæddu karlmenn íslands. Til eru þó fleiri og þeir eru alls ekki síðri. Það eru helst menn í viðskiptalífinu, sem hér um ræðir, og kaupa margir þeirra föt sín erlendis. Hér skulu nokkrir nefndir til sögunnar sem eiga skilið að vera í hópi þeirra best klæddu: Friöþjófur Johnson, nýráðinn forstjóri Ó. Johnson & Kaaber er alltaf vel klæddur og annað sem er ekki síður mikilvægt er að hann klæðir sig ætíð í samræmi við tilefnið. Ólafur Garðarsson lögfræðingur er mjög stílhreinn í klæða- burði í dýrum og vönduðum fatnaði. Valur Blomsterberg markaðsfræðingur er yfirleitt sportlega til fara og svolítið ítalskur í stílnum. Björgvin Halldórsson söngvari er alltaf til fyrirmyndar og án efa best klæddi maðurinn í poppbransanum.D 16 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.