Heimsmynd - 01.02.1992, Blaðsíða 54

Heimsmynd - 01.02.1992, Blaðsíða 54
■ KONUR TIL VALDA - Svör eitt hundrað íslenskra kvenna við spurningum um afstöðu þeirra til Hverju sœkjast íslenskar konur eftir — öryggi í einkalífi, áhrifum íþjóðfélaginu? Er nútímakonan harðari af sér en formæður hennar og ákveðnari í sam- skiptum við karlmenn? JA. En hún vill samt líta vel út og vekja losta hjá hinu kyninu .... Fyrir nokkrum mánuðum kannaði HEIMSMYND af- stöðu karlmanna til sjálfra sín og hins kynsins með svip- aðri skoðanakönnun. Nú leituðum við til eitt hundrað kvenna úti í atvinnulífinu og niðurstöðurnar eru nokkuð fróðlegar. Þær vilja gefa af sér ákveðnari ímynd en telja sig samt betri maka og mæður en þeirra mæður voru. Þeim finnst æskilegt að eiga þó nokkur ástarsambönd að baki og sumar þeirra viðurkenndu að þær myndu sætta sig við áreitni af hálfu yfirboðara sinna yki það líkurnar á stöðuhækkun. Þá hafði stór hluti þeirra ekkert á móti því að eyða viku með Davíð Oddssyni í Róm. Sumt af þessu er í gríni og margar áttu erfitt með að velja milli einstaklinga en þar var engin undankomuleið - og öllu gamni fylgir nokkur alvara. 1. Hvort viltu fremur vera álitin skilningsrík og næm eöa hyggin og ákveðin? Skilningsrík og næm: 25% Hyggin og ákveðin: 75% 2. Hvor er betri eig- inkona/maki, þú eöa móöir þín? Þú: 58% Móðir þín: 42% 3. Hvor er betri móðir? Þú: 29% Móðir þín: 42% Er ekki móðir: 29% 5. Hvernig myndir þú bregðast viö ef karl- maður gerðist áleitinn við þig í orði eða æði? a. Segja honum að fara fjandans til. b. Svara í sömu mynt og gera lít- ið úr honum. c. Láta sem þú tækir ekki eftir neinu. a: 21% c: 58% b: 21% 6. Hvað telur þú æski- legt að eiga í mörgum ástarsamböndum á einni ævi? Meðaltal: 5.75 7. Átt þú fleiri eða færri sambönd að baki en þér þykir æskilegt? Fleiri: 33% Færri: 67% 8. Hvort vildir þú vekja eftirtekt fyrir glæsileg- an klæðaburð eða hljóta viðurkenningu fyrir innsæi þitt í þjóð- félagsmál? Glæsilegan klæðaburð: 17% Þjóðfélagslegt innsæi: 83% 9. Hvor vildirðu held- ur vera? Sigríður Hjördís Snævarr Gissurar- dóttir 54% 46% 10. Ef vinkona þín sæk- ist eftir sömu stöðu og þú, hver yrðu viðbrögð þín? a. Það myndi engu breyta. b. Þú myndir hugsa þig tvisvar um og færa málið í tal við hana c. Þú myndir draga þig í hlé. a: 54% c: 0% b: 46% 11. Hvort er eftirsókn- arverðara að lesa góða bók eða fara í andlits- bað? Lesa góða bók: 83% Fara í andlitsbað: 17% 12. Ef þú ættir mikið fé aflögu myndirðu kaupa þér Mercedes Benzinn sem þig langar í eða lána systur þinni sem ætti í erfiðleikum með afborgun af íbúð sinni? Kaupa Mercedes Benz: 12.5% Lána systur minni: 87.5% 13. Hvorn kysir þú frekar sem eigin- mann? Stefán Jón Friðrik Hafstein Sóphusson 67% 33% 14. Ertu grennri en móðir þín á þínum aldri? Já: 54% Nei: 46% 4. Hvor vildirðu held- ur vera? Vigdís Linda Finnboga- Péturs- dóttir dóttir 79% 21% 54 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.