Litli Bergþór - júl. 2018, Blaðsíða 4

Litli Bergþór - júl. 2018, Blaðsíða 4
4 Litli-Bergþór VélaVerkstæði Guðmundar oG lofts ehf. Hestamannafélagið Logi Ársskýrsla 2017 Aðalfundur var haldinn 11. maí 2017 á kaffi Mika. Þar urðu nokkrar breytingar á stjórninni. Helga María Jónsdóttir tók við gjaldkerastöðunni af Líney Kristinsdóttur. Sólon Morthens lét af störfum og kom Gústaf Loftsson nýr inn í stjórn. Árið 2017 var stjórn félagsins þannig skipuð: Freydís Örlygsdóttir, formaður Trausti Hjálmarsson, varaformaður Helga María Jónsdóttir, gjaldkeri Sjöfn Sóley Kolbeins, ritari Gústaf Loftsson, meðstjórnandi. Starf hestamannafélagsins Loga var með nokkuð hefðbundnu sniði árið 2017. Vetrarmótin voru þó haldin með breyttu sniði í ár. Að þessu sinni voru þau ekki haldin með hestamannafélaginu Trausta, heldur voru tvö fyrstu mótin haldin í Friðheimum og þriðja og síðasta mótið var haldið á Kjóastöðum 3. Haldin voru reiðnámskeið í reiðhöllinni á Flúðum í samstarfi við hestamannafélagið Smára og voru þau vel sótt. Reiðnámskeiðið í Hrísholti var á sínum stað í júní og í framhaldi var haldin firmakeppni á mótssvæði Logamanna í Hrísholti. Á undanförnum árum hefur samstarf hesta- mannafélaganna í uppsveitum aukist mikið og hélt það áfram 2017. Sameiginleg Uppsveitadeild fullorðinna og æskunnar voru haldin yfir vetrar- mánuðina. Allir þessir viðburðir hafa vakið athygli og hleypt miklu lífi í hestamennsku á svæðinu. Sameiginlegt gæðingamót Loga og Smára var haldið í annað sinn dagana 22. til 23. júlí 2017, á mótssvæði Smáramanna. Hægt var að halda mótið með glæsibrag þar sem Landsstólpi var aðalstyrktaraðilinn og þökkum við þeim vel fyrir. Að þessu sinni var metþátttaka og voru yfir 200 skráningar og var mikið álag á mótshöldurum og mótssvæði en allt tókst þetta mjög vel og þökkum við öllum þeim sem komu að þessu móti fyrir hjálpina. Unglingaflokkur Loga 21. apríl 2017. F.v Inga Hanna, Sölvi Freyr og Rósa Kristín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.