Fréttablaðið - 18.05.2019, Side 39
Factor“ sem er mikilvægt prótein,
framleitt í maganum og sér um
upptöku á þessu lífsnauðsyn-
lega vítamíni. Það þýðir að þó
svo að við borðum dýraafurðir
eða tökum vítamínpillur, verður
engin upptaka á B12 og okkur
fer að skorta það. Óhóf leg neysla
áfengis, kaffis, kóladrykkja og
nikótíns, notkun ýmissa lyfja,
m.a. sýrubindandi lyfja og mikil
eða langvarandi notkun sýkla-
lyfja er einnig meðal þess sem
getur valdið okkur skorti.
Einkenni B12 skorts geta
verið eftirfarandi:
• Orkuleysi og slen.
• Þreyta, ör hjartsláttur,
andþyngsli og svimi.
• Náladofi í hand- og fótleggjum.
• Hægðatregða.
• Uppþemba.
• Þyngdartap.
• Erfiðleikar með gang.
• Skapsveif lur.
• Minnisleysi, þunglyndi
og vitglöp (dementia).
Að auki eru mörg einkenni sem
benda til skorts á B12. T.d. rauð,
ert og jafnvel slétt tunga, minnkað
bragðskyn, meltingarörðugleikar,
vindgangur og breyttar hægðir.
Bragðgóður munnúði sem
tryggir upptöku
Í ljósi þess að B12 skortur tengist
oft vandamálum í meltingar-
vegi er best að taka það í formi
munnúða. Upptaka á B12 gegnum
slímhúð í munni er örugg og
áhrifarík leið til að tryggja
líkamanum nægjanlegt magn
af B12 vítamíni eða til að verja
okkur fyrir B12 skorti. B12 Boost
munnúðinn frá Better You inni-
heldur methylcobalamin sem er
náttúrulegt form þessa vítamíns,
hann er bragðgóður og tryggir
að líkaminn fái allt það B12 sem
hann þarf á afar auðveldan og
einfaldan máta. Hann inniheldur
einnig steinefnið chromium
chloride (króm) sem nýtist öllum
og er sérstaklega hjálplegt fólki
með efnaskiptavillu og/eða blóð-
sykursvandamál og svo er grænt
te í blöndunni sem eykur orku. Öll
B-vítamín eru vatnsleysanleg og
því þarf að taka þau inn reglulega.
Fæst í flestum apótekum, heilsu-
búðum og heilsuhillum stórmark-
aða og verslana.
B12 vítamín er gríðarlega mikilvægt og gegnir marg-víslegu hlutverki í líkama
okkar. Það er m.a. nauðsynlegt
fyrir skiptingu frumnanna en
rauðu blóðkornin eru í hópi
þeirra frumna sem skipta sér
oftast og því veldur B12-vítamín-
skortur blóðleysi. B12-vítamín
er nauðsynlegt fyrir nýmyndun
tauganna og leikur það því stórt
hlutverk í að halda taugakerfinu í
lagi sem og heilastarfseminni.
Mataræðið skiptir miklu
B12 vítamín fáum við ekki í græn-
meti eða jurtum heldur fáum við
það að stærstum hluta úr mat-
vælum sem koma úr dýraríkinu
og þá aðallega kjöti, innmat,
sjávarafurðum, eggjum, mjólk og
osti. Jurtafæði (vegan) þar sem
sneitt er hjá öllum dýraafurðum
er af mörgum talið afar heilbrigð-
ur lífsstíll en rannsóknir hafa
sýnt að fólk sem fylgir þess háttar
mataræði getur skort ákveðin lífs-
nauðsynleg vítamín, steinefni og
fitusýrur og er B12 þar á meðal.
Hvað veldur B12 skorti?
Skortur á B12 verður yfirleitt
vegna skorts á B12 í fæðunni eða
vegna þess að líkaminn getur
ekki unnið B12 úr fæðunni.
Þetta er það vítamín sem f lesta
skortir á efri árum og er það oftast
vegna skorts á efninu „Intrinsic
Upptaka á B12
gegnum slímhúð í
munni er örugg og
áhrifarík leið til að
tryggja líkamanum
nægjanlegt magn af B12
vítamíni og til að verja
okkur gegn skorti.“.
B12 er
það
vítamín sem
flesta skort-
ir á efri
árum og getur skortur á
því verið lífshættulegur.
Hrönn Hjálmarsdóttir
heilsumarkþjálfi
B12 vítamínskortur getur
verið lífshættulegur
B12 Boost frá BY er áhrifaríkur og náttúrulegur munnúði sem inniheldur hátt hlutfall af B12
vítamíni (methylcobalamin), krómi og grænu tei. Tryggðu hámarksupptöku með úða út í kinn.
Í ljósi þess að
B12 skortur
tengist oft
vandamálum í
meltingarvegi
er best að taka
það í formi
munnúða.
Hair Volume inniheldur jurtir og bætiefni
sem sem eru mikilvæg fyrir hárið og getur
gert það líflegra og fallegra.
Sölustaðir: Flest apótek, heilsuhús og heilsuhillur stórmarkaða Nánar á artasan.is
Aldrei haft jafn þykkt hár
„Eftir að hafa misst allt hár í krabbameinsmeðferð
byrjaði ég að taka Hair Volume frá New Nordic.
Eftir 4-6 vikur fór hárið að vaxa aftur og ég hef
aldrei haft jafnt löng augnhár, þykkar augabrúnir
og þykkt hár eins og núna og það hvarflar ekki
að mér að hætta að taka þetta bætiefni inn.“
Edda Dungal
Hair Volume – fyrir líflegra hár
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 8 . M A Í 2 0 1 9