Fréttablaðið - 18.05.2019, Page 41
Velkomin í okkar hóp!
Innritun og nánari upplýsingar
í síma 581 3730 og á jsb.is
Markviss, fjölbreytileg og öflug líkamsrækt
fyrir konur og stelpur sem tekur mið af þörfum ólíkra hópa
og skilar auknum krafti, hreysti og vellíðan.
Krefjandi TT námskeið sem virka!
3x í viku í 6 vikur, 27. maí - 5. júlí.
Matarlisti, ummálsmæling, vigtun og vikulegir póstar.
Skemmtileg og áreiðanleg leið til að koma sér í form.
Alltaf frábær árangur.
Sterk, flott og í fínu formi!
TT3 – námskeiðin eru fyrir stelpur 16+ sem vilja auka
styrk og úthald, bæta mataræðið, efla sjálfsöryggið
og koma sér í frábært form.
3x í viku í 6 vikur, 27. maí - 5. júlí.
Nýtt! JSB Hraðlestin fer af stað 27. maí
Hörkupúl og sviti, hér er ekkert gefið eftir!
5x í viku í 2 vikur.
Tímar: 17:30 mán. - föst.
Dagsetningar:
Hraðlest-1, 27. maí - 7. júní. Kr. 10.900
Hraðlest-2, 11. júní - 22. júní. Kr. 10.900
Hraðlest-3, 25. júní - 5. júlí. Kr. 10.900
Sjá nánar á jsb.is
Innritun hafin í síma 581 3730
E
F
L
IR
/ H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
Ætlar þú
að vera með?
Sumarnámskeið JSB
hefjast 27. maí