Fréttablaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 45
Áfanga- og markaðsstjóri
Myndlistaskólinn í Reykjavík auglýsir starf áfanga-
og markaðsstjóra laust til umsóknar. Áfanga- og
markaðsstjóri heldur utan um skráningar og
námsferla nemenda í námsumsjónarkerfinu inna.is,
sér um vefsíðu, samfélagsmiðla og annað
kynningarefni skólans og hefur samskipti við
fjölmiðla og aðra auglýsendur.
Við leitum að einstaklingi með menntun í myndlist
eða hönnun, góða almenna tölvukunnáttu, hagnýta
þekkingu á samfélagsmiðlum, gott vald á íslensku
og ensku og áhuga á markaðsmálum. Jákvæðni og
samstarfslipurð, skipulagshæfileikar og nákvæmni
eru nauðsynlegir kostir. Um fullt starf er að ræða
og er það laust frá og með miðjum ágúst.
Umsóknum skal fylgja yfirlit yfir starfsferil ásamt
greinargerð þar sem forsendur umsóknar og
framtíðarsýn umsækjanda koma fram. Umsóknir
þurfa að berast skrifstofu skólans eða á netfangið
umsoknir@mir.is fyrir kl. 16:00 föstudaginn
31. maí.
Upplýsingar veitir Áslaug Thorlacius,
skolastjori@mir.is.
UMSJÓNARKENNARI
ÓSKAST Á YNGSTA STIG
Sjálandsskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara í 100% starf á yngsta stig.
Í skólanum ríkir góður starfsandi þar sem allir starfsmenn vinna saman að því
að byggja upp skólastarf sem einkennist af vilja og virðingu.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Umsjón með bekk
• Standa vörð um nám og velferð nemenda
• Vera í samstarfi við foreldra
• Taka þátt í þróun skólastarfsins
Menntun, reynsla og hæfni:
• Leyfisbréf á grunnskólastigi
• Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Jákvæðni, ábyrgðarkennd og skipulagshæfileikar
• Vilji til að starfa í teymi að sveigjanlegu skólastarfi
• Kostur er að viðkomandi hafi reynslu af kennslu á yngsta stigi
Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2019. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst 2019.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðbæjar https://starf.gardabaer.is
Please apply on our website https://careers.teva/job
where you can find a more detailed description of the position.
All CV´s must be in English. For more information regarding the
position, please contact Anna Klebert, Anna.Klebert@Tevaeu.com
www.actavis.is
Qualified Person
We are currently looking for a talented individual to join our Third Party Quality team in Iceland
and step into the role of Qualified Person (QP). QP is a specialist at the Quality Assurance department
with special permission from the regulatory authority to release products to the market.
Key tasks and responsibilities:
• Release of products to the market in accordance with EU GMP
• Review stability reports from contractors and Teva companies
• Handling change requests
• Handling of complaints and recalls
• Evaluation/approval of deviations and CAPAs
• Evaluation of OOS results
• Preparation, approval and maintenance of SOPs
• Approve contractors/internal PQR reports
• Acting as SME for audits of contractors and suppliers
• Quality support for contractors
Qualifications:
• Master degree in Pharmacy or Natural Science
• Substantial experience working in a pharmaceutical quality function
• Knowledge of the principles and guidelines for GMP
• Strategic and analytical thinking, problem solving and decision-making approach
• High accurate skills
• Ability to work well in a team and independently
• Good communications and planning skill
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 8 . M A Í 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
Job.is