Fréttablaðið - 18.05.2019, Side 46

Fréttablaðið - 18.05.2019, Side 46
1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E E E Sérfræðingur á fjármálasviði Helstu verkefni: • Áætlanagerð og greiningarvinna • Afstemmingar, uppgjör og almenn bókhaldsstörf • Verkbókhald og frávikagreining • Reikningagerð og innheimta • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði Hæfnikröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði með áherslu á fjármál eða sambærilegt • Reynsla og þekking á bókhaldi, uppgjörsvinnu og rekstri • Mjög góð Excel kunnátta • Þekking og reynsla af Navision • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 29. maí. Sótt er um starfi ð á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is. Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri í síma 422 3401 og netfangi hildur@mannvit.is. Mannvit óskar eftir að ráða öfl ugan sérfræðing á fjármálasvið. Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr að áætlanagerð, greiningarvinnu og almennum bókhaldsstörfum. Mannvit veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði verkfræði, tækni og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öfl ugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu. Sérþekking okkar liggur í verkfræði, jarðvísindum, umhverfi smálum, verkefnastjórnun og heildarumsjón verkefna. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem starfsfólki líður vel og hefur tækifæri til að móta framtíðina. 2019 - 2022 Lögmaður Borgarlögmaður Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Starf lögmanns hjá embætti borgarlögmanns er laust til umsóknar. Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekkingu á flestum réttarsviðum lögfræðinnar. Áhersla er lögð á símenntun og miðlun þekkingar milli starfsfólks. Embætti borgarlögmanns er með aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar eru stöðugildi átta lögmanna auk skrifstofustjóra. Um er að ræða fullt starf og greiðast laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Stéttarfélags lögfræðinga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ebba Schram borgarlögmaður í síma 411 4100 eða í gegnum netfangið ebba.schram@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 5. júní nk. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknum skal skila rafrænt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði • Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi • Reynsla af málflutningi æskileg • Þekking á stjórnsýslurétti er kostur • Þekking á opinberum innkaupum og/eða útboðs- og verktakarétti er kostur • Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti • Skipuleg og fagleg vinnubrögð • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð og færni í samskiptum Helstu verkefni: • Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar, borgarráðs, borgarstjóra, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar • Undirbúningur dómsmála og málflutningur • Meðferð stjórnsýslumála • Samningagerð • Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn Reykjavíkurborg • Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf á heimasíðu okkar www.kopavogur.is Hjá leikskólum Kópavogs er óskað eftir deildar- stjórum, leikskólakennurum, sérkennara og þroskaþjálfa. Í grunnskólum Kópavogs er óskað eftir húsverði, námsráðgjafa, heimilisfræðikennara, umsjónar- kennara á miðstig, sérkennara, dönskukennara, umsjónarkennara á yngsta stig, stuðningsfull- trúa og skólariturum. Á velferðarsviði er óskað eftir ráðgjafa í málefnum fatlaðs fólks, sjúkraþjálfara, sjúkraliða og félags- liða í Roðasali og starfsmönnum í íbúðakjarna. Á bæjarskrifstofum Kópavogs er óskað eftir leikskólaráðgjafa Einnig eru laus störf frístundaleiðbeinenda í félagsmiðstöðvunum Fönix og Igló. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . M A Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.