Fréttablaðið - 18.05.2019, Side 50
Tanntæknir / aðstoðarmanneskja
tannlæknis óskast
Tannlæknastofa í Kópavogi óskar eftir starfskrafti í 50% starf.
Um er að ræða góðan vinnutíma í þægilegu starfsumhverfi, á
tannlæknastofu sem sinnir fjölbreyttum tannlækningum. Æskileg er
menntun á heilbrigðissviði eða starfsreynsla í sambærilegu starfi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í lok september. Trúnaði er
heitið vegna umsókna. Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá
á netfangið tannsi@haffi.is eða í gegnum vefinn job.is.
Framhaldsskóla-
kennarar, 2 stöður
Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir framhaldsskólakennurum
til kennslu í félagsfræði og tölvufræði. Um er að ræða fulla stöðu
í hvorri grein. Kennsla í félagsfræði er vegna afleysingar í eitt ár.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi lokið háskólanámi í
kennslugrein sem auglýst er og námi til kennsluréttindi á
framhaldsskólastigi. Umsækjendur þurfa einnig að hafa góða
almenna tölvukunnáttu, vera skipulagðir og hafa færni í mann-
legum samskiptum. Þá er góð íslenskukunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Margrét Friðriksdóttir
skólameistari margret.fridriksdottir@mk.is og Helgi Kristjánsson
aðstoðarskólameistari helgi.kristjansson@mk.is og í síma 594
4000.
Sótt er um störfin á starfatorgi eða í netfang skólameistara
og skulu afrit prófskírteina og starfsferilskrá fylgja umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 3. júní n.k. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Launakjör eru sam-
kvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og KÍ.
Nánari upplýsingar um stofnunina er að finna á www.mk.is.
Skólameistari
Norðurland vestra nær frá Hrútafirði í vestri yfir í Skaga-
fjörð í austri. Þar er að finna fjölskylduvæn samfélög í
nálægð við stórbrotna náttúru. Tómstundastarf er
fjölbreytt og menningarlífið gróskumikið.
Hér eiga allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Starfsfólk óskast í fjölbreytt störf á Norðurlandi vestra
Á vef Samtaka sveitarfélaga á
Norðurlandi vestra er að finna
upplýsingar um áhugaverð störf
í boði í landshlutanum:
www.ssnv.is
Viltu vera í nálægð við
náttúruna á hverjum degi?
Þverholt 2 | Mosfellsbær 270 | Sími 525 6700 | mos.is
Viltu vera memm?
Viltu vita meira?
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á ráðningarvef
Mosfellsbæjar www.mos.is/storf og á heimasíðum leikskólanna.
Sækja skal um öll störf á ráðningarvef Mosfellsbæjar.
Frekari upplýsingar veita leikskólastjórar viðkomandi leikskóla.
Leikskólakennarar
Leikskólarnir: Hlaðhamrar, Hlíð, Hulduberg, Reykjakot,
Leirvogstunguskóli, Krikaskóli Höfðaberg og Helgafellsskóli
auglýsa eftir leikskólakennurum frá og með 1. ágúst 2019.
Megin verkefni:
Vinna að uppeldi og menntun barnanna og taka þátt
í öðru faglegu starfi innan leikskólans.
Leikskólar í Mosfellsbæ auglýsa eftir fólki
Leikskólarnir: Hlaðhamrar, Hlíð, Hulduberg, Reykjakot, Leirvogstunguskóli,
Krikaskóli, Höfðaberg og Helgafellsskóli auglýsa eftirfarandi stöður lausar
til umsóknar:
Deildarstjórar
Hlaðhamrar, Leirvogstunguskóli, Reykjakot, Hulduberg
og Helgafellsskóli auglýsa eftir deildarstjórum
frá og með 1. ágúst 2019.
Megin verkefni
Vinna að uppeldi og menntun barnanna og skipuleggja faglegt
starf deildarinnar. Deildarstjóri skipuleggur og stjórnar starfi
deildarinnar og er hluti af stjórnunarteymis leikskólans.
Sérkennslustjórar
Helgafellskóli og Höfðaberg auglýsa eftir sérkennslustjórum
frá og með 1. ágúst 2019.
Megin verkefni
Umsjón með sérkennslu í leikskólum ásamt því að annast
frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskóla.
Menntun og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf leikskólakennara
• Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
• Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Góð íslensku kunnátta
• Færni til að tjá sig í ræðu og riti
Ef ekki tekst að ráða leikskólakennara til starfa kemur
til greina fólk með aðra menntun og reynslu.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið