Fréttablaðið - 18.05.2019, Síða 51

Fréttablaðið - 18.05.2019, Síða 51
Sviðsstjórar hjá Vinnueftirlitinu Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og er hlutverk þess að tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu. Lykilþættir í starfsemi stofnunarinnar er að að stuðla að öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi með áherslu á forvarnir og eftirlit með vinnuumhverfi vinnustaða og með vinnuvélum og tækjum. Einnig annast stofnunin fræðslu um vinnuvernd, virka innleiðingu öryggismenningar á vinnustöðum og markvissa aðferða í vinnuverndarstarfi. Vinnueftirlitið tekur jafnframt þátt í rannsóknarstarfi á sviði vinnuverndar. Gildi Vinnueftirlitsins eru frumkvæði, forvarnir og fagmennska. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vinnueftirlit.is. Framtíðarsýn Vinnueftirlitsins fram til 2023 ásamt stefnu hefur verið sett fram. Nýtt skipurit tók gildi 15. maí 2019 þar sem gert er ráð fyrir nýjum störfum sviðsstjóra sem hér eru auglýst laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að þeir stjórnendur sem fá það hlutverk að leiða svið stofnunarinnar samkvæmt nýju skipuriti komi að vinnu við stefnumótunina í síðasta hluta hennar til að geta tryggt skilvirka og hraða innleiðingu nýrrar stefnu. Nánari upplýsingar um störfin veita Hanna S. Gunnsteinsdóttir forstjóri Vinnueftirlits ríkisins (hanna@ver.is) í síma 550 4600 og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri sviðsins. • Undirbúningur, gerð og eftirfylgni starfsáætlana. • Þátttaka í stefnumótun. • Markmiðssetning og mat á árangri. • Mannauðsstjórnun á sviðinu. • Innri og ytri samskipti. Sviðsstjóri fagsviðs sálfélagslegra þátta vinnuumhverfis, hreyfi- og stoðkerfis og heilsueflingar • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri sviðsins. • Undirbúningur, gerð og eftirfylgni starfsáætlana. • Þátttaka í stefnumótun. • Markmiðasetning og mat á árangri. • Mannauðsstjórnun á sviðinu. • Innri og ytri samskipti. Vinnueftirlitið leitar af kraftmiklum leiðtogum í störf sviðsstjóra þriggja fagsviða samkvæmt nýju skipuriti stofnunarinnar. Sviðsstjóri veitir fagsviði forystu og er hluti af framkvæmdastjórn Vinnueftirlitsins. Sviðsstjóri ber ábyrgð á framkvæmd stefnu stofnunarinnar á fagsviði sínu. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun er skilyrði. • Þekking og reynsla af stjórnun rekstrar og mannauðs. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð leiðtogahæfni og góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð skipulagshæfni. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Reynsla á sviði vinnuverndar, þ.m.t. öryggismál, er æskileg. • Góð færni í talaðri og skrifaðri íslensku og ensku. • Góð tölvufærni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.Framhaldmenntun er skilyrði. • Þekking og reynsla af stjórnun rekstrar og mannauðs. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð leiðtogahæfni og góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð skipulagshæfni. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Reynsla á sviði vinnuverndar, þ.m.t. öryggismál, er æskileg. • Góð færni í talaðri og skrifaðri íslensku og ensku. • Góð tölvufærni. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Sviðsstjóri fagsviðs efna, véla og tækja og mannvirkjagerðar Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri sviðsins. • Undirbúningur, gerð og eftirfylgni starfsáætlana. • Þáttaka í stefnumótun. • Markmiðssetning og mat á árangri. • Mannauðsstjórnun á sviðinu. • Innri og ytri samskipti. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldmenntun er skilyrði. • Þekking og reynsla af stjórnun rekstrar og mannauðs. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð leiðtogahæfni og góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð skipulagshæfni. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Reynsla á sviði vinnuverndar, þ.m.t. öryggismál, er æskileg. • Góð færni í talaðri og skrifaðri íslensku og ensku. • Góð tölvufærni. Sviðsstjóri fagsviðs vinnuvéla Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Sviðið ber ábyrgð á fyrirtækjaeftirliti með sálfélagslegum þáttum vinnuumhverfis, hreyfi- og stoðkerfis og heilsueflingar ásamt því að sinna fræðslu og kynningarstarfi og rannsóknum á þessu sviði. Sviðið ber ábyrgð á eftirliti Vinnueftirlitsins með skráningarskyldum vinnuvélum, tækjum og lyftum. Sviðið ber ábyrgð á fyrirtækjaeftirliti með efnum, vélum og tækjum og mannvirkjagerð ásamt því að sinna fræðslu og kynningarstarfi og rannsóknum á þessu sviði. Um er að ræða mjög áhugaverð og fjölbreytt störf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Allar stöðurnar heyra beint undir forstjóra. Starfshlutfall er 100% og starfsstöðin er í Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.