Fréttablaðið - 18.05.2019, Side 54

Fréttablaðið - 18.05.2019, Side 54
Stöðu forstöðumanns skólaþjónustunnar sem auk stjórnunar stofnunarinnar, sinnir einnig að hluta sérkennsluráðgjöf í grunnskólum á svæðinu. Krafist er menntunar í sérkennslufræðum auk almennra kennslu- réttinda og farsællar reynslu á sviði kennslu/sérkennslu í grunnskóla. Menntun og reynsla á sviði stjórnunar og kennsluráðgjafar í grunnskólum er æskileg, auk réttinda á helstu greiningartæki sem notuð eru til að greina náms- erfiðleika nemenda á því skólastigi. Um er að ræða 100% starf. Stöðu kennsluráðgjafa í grunnskólum. Leitað er að ráðgjafa í sérkennslu og almennri kennslu. Krafist er menntunar á sviði sérkennslu auk almennra kennsluréttinda og farsællar reynslu af kennslu/sérkennslu í grunnskóla. Reynsla af kennsluráðgjöf er æskileg, auk réttinda á helstu greiningartæki sem notuð eru til að greina námserfiðleika nemenda í grunnskólum. Um er að ræða 70 - 100% starf. Skólaþjónustan veitir tíu leik- og grunnskólum á svæðinu lögbundna sérfræðiþjónustu. Við stofnunina starfar öflug liðsheild sérfræðinga sem samanstendur af forstöðumanni, kennsluráðgjafa, leikskólaráðgjafa, náms- og starfsráðgjafa og sálfræðingi. Sérfræðingar skólaþjónustunnar eiga í nánu og góðu samstarfi við starfsfólk félagsþjónustunnar með heildarhagsmuni barna og unglinga að leiðarljósi. Leitað er að áhugasömum og jákvæðum einstaklingum sem búa yfir afbragðsgóðri samskiptahæfni, sjálfstæði í vinnu- brögðum og sveigjanleika og frumkvæði í starfi. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands vegna starfsmanna á skólaskrifstofum. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk., en gert er ráð fyrir að ráða í störfin frá og með 1. ágúst. Umsóknir ásamt náms- og starfsferilsskrám berist á netfangið skolamal@skolamal. is, eða í pósti á Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, b.t. Eddu G. Antonsdóttur forstöðumanns, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Nánari upplýsingar veitir Edda í netfanginu edda@skolamal.is eða í síma 862-7522. SKÓLAÞJÓNUSTA RANGÁRVALLA- OG VESTUR – SKAFTAFELLSSÝSLU, HVOLSVELLI, AUGLÝSIR EFTIRFARANDI STÖRF LAUS TIL UMSÓKNAR: Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar stöður umsjónarkennara á yngsta- og miðstigi og stöður kennara á elsta stigi frá og með næsta hausti. Meðal kennslugreina á elsta stigi eru stærðfræði, tungumál og náttúrufræði. Í skólanum eru um 720 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasam- bands Íslands. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Leitað er að einstaklingum með grunnskólakennararéttindi, áhuga á teymisvinnu og góða hæfni í samskiptum. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is Umsóknarfrestur er til 26. maí 2019 en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2019. Sótt er um stöðurnar á vef Sveitarfélagsins Árborgar, http://www.arborg.is, laus störf. Skólastjóri Hugbúnaðarsérfræðingur H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Rannís er líflegur vinnustaður með nálægt 50 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu. Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Rannís óskar eftir að ráða hugbúnaðarsérfræðing í fullt starf. Starfið felst í hönnun, hugbúnaðargerð og umsjón með umsókna- og upplýsingakerfum fyrir Rannís. Menntunar- og hæfniskröfur: l Háskólamenntun á sviði hugbúnaðarfræða eða annað sambærilegt nám skilyrði l Þekking og reynsla á PHP, SQL, JavaScript og Java er æskileg l Reynsla af hugbúnaðargerð, Agile og Scrum er æskileg l Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Björnsson, sviðstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs, í síma 515 5801 eða í netfangi sigurdur.bjornsson@rannis.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 2019. Sækja skal um á vefsíðu Rannís: www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/ og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur 31. maí 2019 Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið Vilt þú slást í hópinn? EFLA verkfræðistofa leitar að öflugum starfsmanni í ráðgjafateymi í umhverfis- og skipulagsmálum. EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild um 400 samhentra starfsmanna. ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • SKOTLAND • FRAKKLAND • ÞÝSKALAND • PÓLLAND • TYRKLAND • Reynsla í verkefnisstjórnun og þekking á landfræðilegum upplýsingakerfum er mikilvæg. • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar og góð færni í textagerð. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum vefsíðu EFLU, efla.is/laus-storf fyrir 31. maí næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og þær geymdar í sex mánuði, nema umsækjandi óski eftir að þeim verði eytt fyrr. Nánari upplýsingar 412 6000 eða job@efla.is Verkefnisstjóri í mati á umhverfisáhrifum. Við leitum að verkefnisstjóra/sérfræðingi í mati á umhverfisáhrifum framkvæmda. Um framtíðarstarf er að ræða. Hæfniskröfur: • M.Sc. gráða á sviði náttúruvísinda eða annarra raunvísinda og sérþekking á mati á umhverfisáhrifum framkvæmda er nauðsynleg. • 5 ára starfsreynsla á sviði mats á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana er æskileg. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . M A Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.