Fréttablaðið - 18.05.2019, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 18.05.2019, Qupperneq 94
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Á hverju ári er haldin árshátíð kvenna sem jafnan er í lok hvers spilaárs. Þátttaka hefur jafnan verið mikil og í ár mættu 96 konur til leiks. Þær borða alltaf vegleg veisluföng og spila tvímenningskeppni á árshátíð- inni. 48 para tvímenningskeppninni í ár lauk með glæstum sigri Gróu Eiðsdóttur og Valgerðar Eiríksdóttur sem fengu 59,9% skor. Jórunn Krist- insdóttir og Kristín Andrewsdóttir náðu öðru sætinu með 58,0% skor og Svala Pálsdóttir og Inda Hrönn Björnsdóttir voru í þriðja sætinu þar rétt á eftir með 57,9% skor. Gróa er eiginkona Júlíusar Snorrasonar og móðir Eiðs Júlíussonar, sem getið hafa sér gott orð sem sterkt bridgepar. Mikil bridgeþekking í þeirri fjölskyldu. Gróa og Valgerður fengu semitopp í þessu spili í keppninni. Þær sátu í AV og heyrðu andstæðinga sína segja sig upp í 4 hjörtu (í norður). Austur var gjafari og AV á hættu. Vinsælasti samningurin var hjarta og var spilaður á 16 borðum (af 24). Menn fengu frá 8-11 slagi í þeim samn- ingi, enda komu margar spilaleiðir til greina og vörnin gat verið hjálpleg. Gróa og Valgerður voru hins vegar ekkert á því að hjálpa sagnhafa og fengu 5 slagi í vörninni og 44 stig af 46 mögulegum fyrir spilið. Útspilið var spaðagosi frá austri og þegar reyknum létti fór sagnhafi 2 niður á spilinu. Stór hluti ástæðunnar var að sagnhafi gaf 2 á tromp með því að svína hjartatíu í átt að drottningu. Toppurinn í NS var fyrir 5 dobluð, sem stóðu slétt eftir vinsamlegt útspil (tígulás) og einn sagnhafi spilaði 4 hjörtu og stóð þau með yfirslag eftir spaðafjarka útspil frá austri. Alls spiluð 8 sagnhafar úttekt (4 eða 5) í hjarta, en helmingur þeirra stóð spilið en hinir fóru 1-2 niður. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 832 Á109864 - K1097 Suður ÁK65 D7 KD96 852 Austur G4 K53 ÁG10532 DG Vestur D1097 G2 874 Á643 Enginn afsláttur gefinn Hvítur á leik Schtschelotcilin átti leik gegn Tschernikov í Leníngrad árið 1950. 1. Bh6! Dg8 2. Be6! 1-0. Fyrsta FIDE-Grand Prix mótið hófst í gær. Sextán skákmenn taka þátt og teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi. Það bar til tíðinda að Mamedyarov, Aronian og Wesley So töpuðu allir fyrri skákinni og þurfa sigur í dag til að jafna metin. www.skak.is: Grand Prix-mót í Moskvu. 392 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Um þegnrétt tegundanna eftir Hauk Má Helgason frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Sigurbjörn Guðmundsson, Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist birtist vinnu- og sportklæðnaður fyrir sérstakar aðstæður. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. maí á krossgata@fretta bladid.is merkt „18. maí“. Lausnarorð síðustu viku var B R É F A S K R I F T I R391 L A U S N L É T T A S Ó T T Ó U I S Á R A O Ú F A N D S N Ú N U M Á K Ú N S T P Á S U Á G N Á S A F U S G Æ Ð A S T I M P I L L S K I L R Í K J A U M F E Í K S B I R A M M A S A M N I N G R Y K F A L L I N L L I U E U T I A F S T A Ð I N N A R F O R G A R Ð U R T N G M U R Ó G R E G I N K A L D I M E T A N B Í L A N A A A Á Ð I S Ó U N Æ T U R V I N D A S T R E I T U V A L D A A A S U K U Æ S I Ð V I L L T R A D R E K A M A L U R T I É A L B J L R A K R A H R E P P I H I T A M Ó T S T Ö Ð U A R R K N A I M Á L F U N D U M B A N N F Æ R I N G A R R A F R A A A A N D A T R Ú A R B R É F A S K R I F T I R LÁRÉTT 1 Elduðu fúlegg en vildu þau svo ekki (7) 11 Stebbi á Strönd rústaði þessu máli (12) 12 Tíni upp sjónlausa og ósel- andi vini (9) 13 Er það hlutverk þessara embættismanna að inn- heimta skatt beinakerling- anna? (12) 14 Sendi trausta menn á móti miklum hugsuði (9) 15 Hvað heitir smellur Stjórn- arinnar um planið? (9) 18 Slæpingsstúkan gerir allt að engu, margfaldlega (10) 22 Kát kýla á geggjað danspartí (4) 24 Dáið er allt án drauma um Langtiburtistan (10) 27 Gæsin sem ég hef í sigtinu mun drepast fljótlega (8) 29 Gerum þeim grikk með Bíldudals grænum (5) 31 Létt er að fá lán hjá þeim sem ljáþýð eru (9) 32 Biðla til Báru á botni kersins (8) 33 Næ mér í torfu frá ríki Ódys- seifs (5) 34 Í mars naut Jón alls hins besta en nú er hann í rugl- inu (7) 35 Hún sló mig sú speki, að allt sé öfugt (8) 36 Giska svalt gönuskeið þótt boltinn geigi (5) 37 Leita skítagalla milli áburð- arstampa (9) 42 Hafa löngum verið eins, og alltaf leiðinlegar (9) 46 Á hlaup eða áhlaup? (6) 47 Hold á haka fyrir 1/13 (7) 48 Tek rullu spæjarans Spade fram yfir dúett með Víkingi Heiðari (7) 49 Kvörtum undan klettum (6) 50 Líflegur ormur leitar leitar þeirra sem upptendraðir eru (9) 51 Tóm kjafta um ákveðna fjöl- breytni (7) 52 Sterkefnaðar stjórnir minna á frek börn (6) LÓÐRÉTT 1 Eignast óstinn op ef sú sem styggir virkar (8) 2 Snúra tengir hús 51 og 49 við Kaupvangsstræti, Ak. (9) 3 Lagður er á hæð við lopa (8) 4 Hér snýst allt um svalan súg (8) 5 Örn og Össur byrja á því að ræsa bílana (9) 6 Brauðmetið er ætlað þeim sem kunna skyndihjálp (7) 7 Eimuðu tæki fyrir kogara (7) 8 Boð til brellu hins daglega máls (9) 9 Bý mig undir gagnrýnni einnar sem grimm er og ströng (10) 10 Hefur þú áhuga á námskeiði í álatöku? (8) 16 Segir sauð suða um ofviðri og neyð (9) 17 Býð hæli fyrir þessa ágætu frú í hlýju húsi mínu (9) 19 Ég segi: Burt með illskuna eftir túrinn (9) 20 Fæ drulluflog eftir átök um aur (9) 21 Slátra takti með stærðfræði- hugtaki (9) 23 Leikin sleppur er kjaftar hundsins glefsa í dekk strætósins (9) 25 Hvernig lagarðu ranga stafa- röð? (7) 26 Barbara M. brá hnífi á ást- mann sinn er hann daðraði við meyjar frá Mombasa (8) 28 Sammála um dæmafáa (7) 30 Sagnir af Grýlu og Leppalúða eru oftast orðum auknar (11) 38 Ræktaðir jörð fyrir ringlaða Tyrki (6) 39 Sólbaka hross fyrir Silki- borgarana (6) 40 Þau eru ekki mörg sem munstra moðhausa (6) 41 Merki um rykkorn þýðir bara eitt (6) 42 Hálft hundrað Jarla kveikir fýsn (5) 43 Ég finn fyrir hreyfingu, gerið þið það líka? (5) 44 Bítur ljár á þessum naggi? (5) 45 Þau eru eitthvað að plotta um hár (5) 2 9 8 3 6 1 5 7 4 7 5 1 8 2 4 9 6 3 3 6 4 5 7 9 1 8 2 9 1 6 4 3 7 2 5 8 4 7 2 6 8 5 3 1 9 5 8 3 9 1 2 6 4 7 6 2 9 1 4 8 7 3 5 8 3 5 7 9 6 4 2 1 1 4 7 2 5 3 8 9 6 3 4 9 8 7 1 6 5 2 5 7 8 6 4 2 9 3 1 1 2 6 9 3 5 7 4 8 6 8 3 1 9 4 5 2 7 2 5 4 3 6 7 1 8 9 7 9 1 2 5 8 3 6 4 4 3 2 7 1 6 8 9 5 8 6 7 5 2 9 4 1 3 9 1 5 4 8 3 2 7 6 4 2 5 1 3 9 6 7 8 6 8 3 7 2 4 9 1 5 7 9 1 5 6 8 2 4 3 9 6 8 2 4 5 1 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 5 4 7 9 1 3 8 6 2 8 5 4 3 9 6 7 2 1 2 7 9 4 5 1 3 8 6 3 1 6 8 7 2 4 5 9 7 8 5 2 4 6 3 1 9 2 9 3 1 7 8 5 6 4 6 4 1 5 9 3 7 2 8 3 5 7 8 1 9 6 4 2 4 1 9 3 6 2 8 7 5 8 6 2 7 5 4 9 3 1 5 7 6 4 8 1 2 9 3 9 2 4 6 3 5 1 8 7 1 3 8 9 2 7 4 5 6 8 6 1 3 9 5 4 7 2 7 4 9 2 1 6 5 8 3 3 2 5 7 4 8 9 1 6 5 8 4 6 2 9 7 3 1 6 7 3 4 8 1 2 9 5 9 1 2 5 7 3 6 4 8 1 5 7 8 6 4 3 2 9 2 3 8 9 5 7 1 6 4 4 9 6 1 3 2 8 5 7 8 1 4 9 2 5 3 7 6 5 9 6 1 3 7 2 4 8 2 3 7 8 4 6 5 9 1 6 7 9 2 8 3 4 1 5 3 4 8 7 5 1 9 6 2 1 5 2 4 6 9 8 3 7 9 6 5 3 7 2 1 8 4 7 8 1 5 9 4 6 2 3 4 2 3 6 1 8 7 5 9 1 8 . M A Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.