Fréttablaðið - 18.05.2019, Qupperneq 114

Fréttablaðið - 18.05.2019, Qupperneq 114
Lífið í vikunni 12.05.19- 18.05.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is  Vandaður, stillanlegur botn sem fullkomnar slökun þína á meðan þú sefur.  Á þráðlausri fjarstýringu getur þú fest þína bestu stellingu í minni.  Botninn er knúinn tveimur hljóðlátum nuddmótorum sem gefa þér hámarks hvíld um leið og nuddbylgjurnar örva blóð flæði líkamans.  Botninn dregst að vegg þegar honum er lyft svo höfuðsvæði helst á sama stað.  Á fjarstýringu er hnappur sem nefnist Gravity Zero (þyngdarleysi), en hann kemur rúminu í stellingu sem tryggir líkamanum lágmarks áreynslu.  Vinsæl stilling á fjarstýringu kemur þér í þá stellingu sem reynst hefur hjálpa hvað mest í baráttu við kæfisvefn og hrotur.  Enda- og hliðastopparar sjá til þessa að dýnurnar hreyfast sem minnst. USB tengi er á hlið botnsins. Aðeins 214.835 kr. Perfect T með Infinity heilsudýnu. Stærð: 90 x 210 cm. Fullt verð: 286.900 kr. HLIÐARSTOPPARAR ENDASTOPPARAR USB-TENGI ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING 35% AFSLÁTTUR AF DÝNU OG 20% AF BOTNI DORMA SUMARTILBOÐ Sumartilboð í verslunum Dorma Afgreiðslutími Rvk Mánud. til föstud. kl. 11.00–18.30 Laugard. kl. 11.00–17.00 Sunnud. kl. 13.00–17.00 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Perfect T stillanlegt heilsurúm með Infinity heilsudýnu HATRIÐ SIGRAÐI Á RAUÐA DREGLINUM Meðlimir Hatara voru stuttorðir þegar þeir gengu rauða dregilinn í Tel Avív fyrir viku. Þeir voru klæddir íslenskri hönnun og slógust fjölmiðlar um að ná tali af meðlimum sveitarinnar. Klemens sagðist ekki vanur hitanum og reif því jakkann sinn í tvennt. BESTU BARÞJÓNAR LANDSINS Færustu bar- þjónar lands- ins tókust á um titilinn barþjónn Ís- lands á Kjar- valsstöðum síðastliðið miðvikudags- kvöld. Fjórir kepptu um titilinn en þeim var gert að reiða fram átta kokteila á jafn mörgum mínútum. Sigmundur Þorsteinsson, bar- þjónn á Sushi Social, fór með sigur af hólmi. ALBERT HALLDÓRSSON LEIKUR 35 PERSÓNUR Leikarinn Albert Halldórsson sýndi einleikinn Istan í Frum- leikhúsinu í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Al- bert er frá Kefla- vík og langaði mikið að sýna verkið, sem er eftir Pálma Frey Hauksson, í sínum heimabæ. Í verkinu fer hann með hlutverk 35 persóna. Á MÓTI SÓL OG GRL PWR Á ÞJÓÐHÁTÍÐ Kempurnar í á móti stól og stúlknasveitin GRL PWR verða meðal þeirra sem koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum í ágúst. Jón Gunn- ar Geirdal, kynningarfulltrúi hátíðarinnar, segir miðasöluna fara vel á stað og strax sé orðið uppselt í vin- sælustu ferðirnar með Herjólfi. Óli Hjörtur Ólason ætti að vera einhverjum k u n nu r end a va r hann af sumum kall-aðu r skem mt a na- kóngur Reykjavíkurborgar á sínum tíma. Hann hefur komið að opnun tveggja vinsælla bara, starfaði um árabil í blaðamennsku og var með útvarpsþátt ásamt plötusnúðnum Natalie, eða Dj Yamaho eins og hún er einnig kölluð. „Það er smá skemmtileg tilviljun á tímasetningu viðtalsins. Kemur út á Eurovision-deginum sjálfum og ég einmitt framleiddi ásamt fleira góðu fólkið myndbandið hennar Heru Bjarkar á sínum tíma,“ segir Óli hlæjandi. Hann lagði einnig stund á nám í Kvikmyndaskólanum, bæði við leikstjórn og framleiðslu. Nú hyggst hann gera heimildarmynd um listamanninn Glenn Sandoval, en myndin hefur fengið starfsheitið „A very extraordinary story of an ave- rage man“. „Snemma á þessu ári kynntist ég Glenn í gegnum samskiptaforritið Instagram. Ég varð fyrir miklum innblæstri af verkum hans og því sem hann var að skapa. Þannig að ég ákvað að senda honum skilaboð. Í kjölfarið byrjuðum við að tala saman og við urðum góðir vinir,“ segir Óli um fyrstu kynni sín af Glenn. Óla fannst alveg magnað hve fljótt þeir mynduðu sterk tengsl. Þeir hafi deilt ótrúlegustu hlutum með hvor öðrum, án þess að hafa nokkurn tímann hist. „Hægt og rólega fór hann að treysta mér fyrir ýmsu og ég honum. Ég áttaði mig á að það er ótrúlega merkileg og áhugaverð saga á bak við þennan mann og það hefur vafalaust mótað hann mikið og gert að þeim listamanni sem hann er í dag. Hann þráir ekkert heitar en að geta lifað á listinni og slá í gegn. Mér finnst þessi óbilandi trú líka heillandi, að gefast ekki upp og að trúa á eigin sköpun.“ Sandoval býr í Los Angeles en er af mexíkóskum ættum. Hann langar mikið að f lytja annað. Hann er 33 ára gamall og býr enn í foreldrahúsum í heimaborginni, enda hefur þrjóskan við að lifa og hrærast í listinni aftrað honum í að sjá fyrir sjálfum sér. „Eða ég hélt það væri málið. En síðan áttaði ég á mig hvað baksaga hans hefur haft mikil áhrif. Það er eitt að vera bara þrjóskur og neita að horfast í augu við að maður sé ekki þessi stórfenglegi listamaður sem maður hélt að maður væri. Allir þurfa einhvern tímann að full- orðnast. Hann upplýsti mig þó þegar á leið að hrikalegir atburðir úr hans fortíð hefðu haft svona sterk mót- andi á hrif á hann,“ segir Óli. Óli hefur starfað við framleiðslu, leikstjórn og f leiri hliðar kvik- myndagerðar. Hann hefur lengi leitað að viðfangsefni fyrir heim- ildarmynd og honum leið eins og það væri engin tilviljun að hann hefði kynnst Glenn. „Mig var búið að dreyma lengi um að finna hið fullkomna umfjöllunar- efni. Saga hans er alveg ótrúleg og höfðar til svo ótrúlega margra. Það er eitthvað svo mannlegt og tært við hann. Mér leið eins og það væri ætlun örlaganna að við kynntumst á þennan furðulega máta, að mér væri ætlað að segja hans sögu.“ Óli segir myndina líka munu snerta á kynþáttafordómum og hvernig það sé að vera mexíkóskur sonur innflytjenda í Bandaríkjum nútímans. „Ég er að vinna myndina nánast einn. Sé um upptökur, framleiðslu og leikstjórn. Það er mikil áskorun þótt ég hafi starfað áður við kvikmynda- gerð. Stefnan er tekin á að fara til Los Angeles í byrjun september og vera í tökum í nokkrar vikur. Undir- búningsvinnan hefur staðið yfir í nokkra mánuði, sem hefur bæði verið skemmtilegt og krefjandi.“ Óli Hjörtur stendur nú fyrir hóp- fjármögnun vegna myndarinnar. Þeir sem vilja leggja Óla Hirti lið er bent á að finna verkefnið á karolina- fund.is. „Þar hefur fólk möguleika á að eignast upprunaleg verk eftir Sand- oval með því að styrkja gerð mynd- arinnar. Þar er líka hægt að fræðast nánar um hann, mig og verkefnið í heild,“ segir Óli Hjörtur að lokum. steingerdur@frettabladid Óvenjuleg saga af venjulegum manni Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund. Óli Hjörtur segir sögu Glenns alveg ótrúlega og hlakkar mikið til að festa hana á filmu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 1 8 . M A Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R64 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.