Fréttablaðið - 05.01.2013, Síða 87

Fréttablaðið - 05.01.2013, Síða 87
LAUGARDAGUR 5. janúar 2013 | MENNING | 59 Leikkonan Krysten Ritter hefur verið orðuð við hlutverk Anast- asiu Steele, söguhetju bókanna Fifty Shades of Grey, í kvikmynd sem byggð verður á bókinni. Ritter er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jane Margolis í sjón- varpsþáttunum Breaking Bad. Aðrar leikkonur sem orðað- ar hafa verið við hlutverkið eru Mila Kunis, Emma Watson, Anne Hathaway og Ashley Greene. Ritter þakkaði fyrir áhugann á Twitter-síðu sinni með orðunum: „Takk, ég væri til í þetta.“ Leik- ararnir Ryan Gosling, Alexander Skarsgaard og Ian Somerhalder þykja fýsilegir í hlutverk við- skiptajöfursins Christian Grey. Vill vera Steele VILL VERA ANASTASIA Leikkonan Krysten Ritter gæti hugsað sér að taka að sér hlutverk Anastasiu Steele. NORDICPHOTOS/GETTY Söngkonan Jennifer Lopez segir kærasta sinn, dansarann Casper Smart, vera sinn besta vin. „Hann er dásamlegur og er minn besti vinur. Ég get sagt honum allt, frá vanlíðan minni og gleði minni. Hann veitir mér mikinn stuðning, endalausa ást og stuðning,“ sagði Lopez um ást- mann sinn í viðtali við Harper´s Bazaar. Lopez segist einnig hafa orðið hissa þegar hún fagnaði fertugs- afmæli sínu. „Þegar ég varð fer- tug hugsaði ég: Ha? En ég er sátt- ari við sjálfa mig núna.“ Kærastinn er besti vinurinn ÁSTFANGIN Jennifer Lopez segir kærasta sinn vera sinn besta vin. NORDICPHOTOS/GETTY Tískuljósmyndarinn Tommy Ton fór yfir tískuárið 2012 á vefsíðunni Style.com. Honum þótti ýmislegt bera af á árinu og nefndi meðal annars hálfíslenska tískumerkið Ost- wald Helgason til nýliða ársins. Rússnesku tískuíkonin Miros- lava Duma og Anya Ziourova voru oft myndaðar í hönnun Ostwald Helgason. Ingvar Helgason og Susanne Ostwald standa að baki merkinu, sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið ár. Ostwald Helgason þótti best Tískuljósmyndarinn Tommy Ton taldi hálfíslenska tískumerkið til nýliða ársins. RÚSSNESKT TÍSKUTÁKN Tískublaða- maðurinn Miroslava Duma verður áberandi þegar tískuvikurnar renna í hlað. Hún er mikill aðdáandi tísku- merkisins. RÚSS- NESKUR AÐDÁANDI Anya Ziourova er tískuritstjóri rússneska Tatler. Hún er einnig aðdáandi Ostwald Helgason. OSTWALD HELGASON Hönnunar tví eykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald býr og starfar í London. Þau hafa slegið í gegn með hönnun sinni. NORDICPHOTOS/GETTY Miðasölusími 568 8000 | borgarleikhus.is Þessi geysivinsæla sýning snýr loksins aftur. Leiksýningin Skoppa og Skrítla í leikhúsinu var frumsýnd árið 2006 og hefur verið sýnd um 200 sinnum í þremur heimsálfum. Ótrúleg upplifun fyrir börn og ef til vill sú fyrsta, á leikhúsinu og töfrum þess. Stund sem vonandi flest börn og foreldrar geta notið saman. sýningar hefjast 12. janúar. Ath! Takmarkaður sýningafjöldi. Tryggið ykkur miða strax.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.