Fréttablaðið - 05.01.2013, Síða 96

Fréttablaðið - 05.01.2013, Síða 96
FIMM SPURNINGAR Mest lesið Er þetta ekki aðeins of hratt? Nei, þvert á móti. Við getum alltaf flutt fréttirnar hraðar og betur. Það eru ekki allir frétta- menn sem geta unnið á okkar hraða. Reyndar er Bogi ansi snar í snúningum. Af hverju eiga skattgreiðendur að borga fyrir svona aulahúmor? Einfaldlega vegna þess að flestir skattgreiðendur hafa gaman af þessum húmor. Þetta eru ein- faldlega fréttir vikunnar sagðar hratt. Mæður okkar segja Hrað- fréttir vera eina almennilega fréttaþátt landsins og að skatt- greiðendur ættu að vera stoltir af því að fæða okkur og klæða. Eiður Guðnason eða Álfheiður Ingadóttir? Þau eru bæði stórkostlegir kar- akterar. Okkur finnst það mjög virðingarvert hve annt Eiði er um Ríkisútvarpið. Þá höfum við einn- ig gaman af röggsemi Álfheiðar á Alþingi. Það má eiginlega segja að þau séu heiðursáhorfendur Hraðfrétta. Það er ekki hægt að gera upp á milli þeirra. Eruð þið ekki hræddir um að brenna út á tíma? Nei, aldeilis ekki. Kastljós-Simmi hefur ekki bara kennt okkur að gæta hófs í mataræðinu, heldur hefur hann kennt okkur það sem hann hefur tamið sér í gegnum árin: að brenna ekki út á tíma. Hver eru áramótaheitin? Við höfum ákveðið að bæta sam- starfið okkar á milli. Það hefur beðið lítils háttar hnekki. En umfram allt viljum við segja enn betur frá fréttum vikunnar. Pers- ónulega ætlar Fannar að borða minni fitu og meira prótín. Benni hyggst verða betri vinur vina sinna. Benedikt Valsson Starf: Hraðfréttamaður Aldur: 24 ára Hjúskaparstaða: Einhleypur Fannar Sveinsson Starf: Hraðfréttamaður Aldur: 24 ára Hjúskaparstaða: Í sambandi 1 Flugdólgur yfi rbugaður af farþegum hjá Icelandair 2 Sjónarvottur fullyrðir að dólgurinn hafi verið íslenskur 3 Hefur svarað 200 fyrirspurnum vegna hótana á netinu 4 Mengunarslys gjörbreytti lífi skipverja á Röðli VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja www.saft.is ÞÚ BERÐ ÁBYRGÐ Á ÞVÍ SEM ÞÚ SEGIR OG GERIR Á NETINU!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.