Fréttablaðið - 07.11.2015, Síða 46

Fréttablaðið - 07.11.2015, Síða 46
Fólk| Þegar siðmenningin fór fjandans til Gunnar Þór Bjarnason1. Iceland Small World Sigurgeir Sigurjónsson Sorcerer’s Screed Skuggi Hrólfs saga Iðunn Steinsdóttir Glútenfrítt líf Þórunn Eva Guðbjargar Thapa 2. 3. 4. 5. Svo þú villist ekki í hverfinu hérna Patrick Modiano Litabókin hans Nóa Nói Leiðin út í heim Hermann Stefánsson Íslensk litadýrð Elsa Nielsen Líkvaka Guðmundur S. Brynjólfsson 6. 7. 8. 9. 10. 1. METSÖLULISTI BÓKABÚÐAR MÁLS OG MENNINGAR 23.10.15 - 05.11.15 jólahlaðborð hér má sjá nokkra rauða kjóla sem hafa verið sýndir á tísku- sýningum undanfarið. Þeir eru misjafnir í sniði en allir hlýlegir og fallegir. Hægt er að blanda rauða litnum við aðra liti, til dæmis svartan. Látlausir kjólar henta mjög vel í jólaveislur, þær eru ekki með gala-stemningu. Þegar kólnar í veðri er líka gott að vera í einhverju hlýju og mjúku efni. Mikið úrval er af fallegum sokka- buxum í verslunum og með sum- um kjólum passar ágætlega að vera í háum stígvélum. Þar sem slár og stór sjöl eru mikið í tísku er upplagt að hafa slíkt með sér ef kalt er í veðri. Þar sem fólk borðar venjulega mikið á jólahlaðborði er betra að vera í þægilegum fatnaði, ekki þeim sem þrengir mikið að. Svo er bara að finna rétta kjólinn sem passar vel líkamsbyggingu, fer vel og er klæðilegur. Hér eru nokkrar hug- myndir að nýjustu kjólunum. Í rauðum kjól Í jólaboðinu PEkinG Þessi fal- legi kjóll var sýndur á Mercedes-Benz tísku- vikunni í kína þegar hausttíska fyrir 2015 var kynnt. Takið eftir feldinum sem hún heldur á sem er mikið í tísku um þessar mundir. klÆðilEGur Fallegur kjóll frá Salvatore Ferra- gamo. GuCCi Á tískusýningu í Nashville í Bandaríkjunum á sunnudag var þetta fallega dress sýnt. Rautt leður- pils við fallega blússu. jól Skemmtilegast tími árs- ins er að nálgast. Aðventan með öllum jólahlaðborð- unum, fjölskylduboðum og ljósadýrð. Margir eru í vandræðum með hvernig á að klæðast þegar farið er á jóla- hlaðborð. Rauður kjóll gæti verið málið, enda er hann jólalegur og liturinn fer flest- um vel. ParÍS Þessi kjóll var sýndur á Dior-sýningu fyrir nokkr- um dögum. Hann virðist klassískur og þægilegur. TÍSkuSÝninG Í PEkinG Hér er fyrirsætan klædd í sparilegar buxur og með fallega, rauða slá yfir sér. Sláin virkar sparileg og líkist kjól. lonDon kylie Minogue var jólalega klædd þegar ljósin voru kveikt á Oxford-stræti fyrir nokkrum dögum. N O RD ic pH O TO S/G ET T Y
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.